Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 123
ALMANAK ÍID SKRÍTLUR. Þegar ráðherra Hannes Hafstein var sýslumaður á ísafirði, hafði hann fjósamann aldraðan þann er Jón hét og var hann kaliaður Jón í kófinu, vegna þess að Þsgar hann var að segja frá einhverju, sem hann hafði unnið við, sagðist hann altaí' hafa verið í einu kófi. Það var dag einn í hláku og leysingu um vetur, að karl lét reiðhesta sýslumanns út á beit upp í Eyrarhlíð. Síðar um daginn fer hann að skygnast eftir, hvar hrossin séu, en getur ekki séð þau. í því kemur sýslumaður út og spyr gamla Jón, að hverju hann sé að gæta. Karl segist vera að gæta að, hvar hetarjiir séu uppi í hlíðinni, þeir séu þar nú hvergi, líklega hafi nú ekollinn hlaupið í þi og hafi þeir nú stokkið annaðhvort út í Hnífsdal eða inn í fjörð. Sýslumaður segir að þeir lmfi hvorugt far- ið, því þeir séu þarna úti í hllðinni, og bendir karli á þá. Þá segir Jón í kófinu: “Mikið dæmalaust sjáið þér vel; ja, það má segja um yður hið fornkveðna, engum er alls varnað ” ----0--- Þórkatla hét kona, sem um eitt skeið bjó með bónda sínum í Unaðsdal á Snæfjallaströnd. Yar þá Stefán Bjarnason sýslumaður á ísafirði. Einu sinni fer Uór- katla í kauptað út á ísafjörð, og hefir með sér dreng er hún áfti, sem Ólafur Helgi hét. Sýslumaður mætir þá Þórkötlu úti á götu, leiðandi drenginn sinn. Segir þá sýslumaður: “Þetta er fallegur drengur, hver á þenna dreng?” Þórkatla svarar í mjög auðmjúkum róm: “Hann heitir ólafur Helgi og er Árnason, sonur minn og manns- ins míns og mín og okkar beggja hjónanna.” Sýslumað- ur brosti og segir: “Það er laglegur drengur samt sem áður-’ “Það er víst og satt,” segir Þórkatla. “Guð læt- ur ekki að sér hæða.” Sýslumaður rétti þá drengnum nokkra skildinga og fór svo sína leið. ----0--- Einu sinni voru fimm Hornstrendingar í kaupstað og þurftu þeir allir að fá dálítið af kornmat, kaffi og sykri. en allir voru þeir eitthvað skuldugir við kaup- mann, og vildi hann því ekkert láta ])á hafa. Hímdu þeir þá iáðalausir og þegjandi stundarkorn fyrir fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.