Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 124

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 124
ALMANAK 99 an búðarborðiö. Loks tekur einn þeirra til máls og seg- ir: “Það held eg sé ómögulegt annað en að sá maður £ari til helvítis, sem afsegir að hjálpa mönnum svona í lífsnauðsyn, en hefir þó allsnægtir.” Segir þá annar mjög alvarlega með áherzlu: “Það vonar maður-” Kaup- maður heyrði, hvað þeir sögðu, roðnaði dálítið og gerði þeim þá öllum úrlausn. ----0--- Einhverju sinni sem oftar messaði einn af heJztu prestum Islands í sóknarkirkju sinni. Yið kirkju var gömul kona, sem orð fékk fyrir að geta verið dálítið ónotayrt, ef illa lá á henni- trti fyrir kirkjunni eftir messu víkur prestur sér að gömlu konunni þýsna kánk- vís og segir: “Og þér hafið líka komig til kirkju f dag, Margrét mín.” “ójá,‘ segir gamla konan. “En það er nú si-svona, eins og allir vita, langt að fara en lítið að sækja, prestur minn.” Prestur vildi ekki lengja samtal- ið meir og vatt sér frá gömlu konunni. ----0--- Einu sinni var dönsk sýslumannsfrú á íslandi nýkomin upp í sveit með manni sínum. Eyrsta morguninn er hún lítur út um gluggann, sér hún vinnukonu skjótast fyrir með fötu í hendi- Erúin kallar til hennar og spyr hvað hún ætli. Stúlkan segist ætla að fara að mjólka kúna. “Gerðir þú það ekki í gærkveldi?” spyr frúin. “Jú/ seg- ir stúlkan. “Mikil óguðleg meðferð er þetta á skepn- unni,” segir frúin. “Eg fyrirbýð þér að mjólka hana oft- ar en einu sinni á viku-’ —0------ Tvær frúr fylgdust að heim frá messu. Hafði ókunn- ur prestur stígið í stólinn og flutt ræðuna. önnur frú- in fór að tala um það, hve dæmalaust ræðan hefði ver- ið góð og andrík, hún hefði svo sterklega snert sína hjartastrengi, að það væri grátekki í sér enn. Hin frúin var sein tii svars, en segir þó loks: “Það má vel vera að ræðan hafi verið mikið góð, eg skyldi ekki eitt orð af henni, af því presturinn flutti hana á þýzku.” “ó, gerði hann það. hlessuð mín? Ja, ekki tók eg eftir þessu” Báðar frúrnar voru jafnar að því, að hvorug þeirra skildi þýzku. ----0--- útlent vöruskip var að sigla inn til Isafjarðar og þóttust menn þekkja að það væri til einnar verzlunar- innar þar, er þeir nefndu. Kona nokkur var þar nálæg, er menn ræddust við um þetta- Hún setur þá hönd fyr- ir augu og segir: “Nú. það hefir þá verið b'------ lygi, að það ætti að koma Breiðdalsheiði.” J. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.