Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 125
HELZTU VIÐBURÐIR og MANNALÁT
meðal íslendinga i Vesturheimi.
Seint á árinu 1922 var Sveinbjörn Johuson, lö£*
maður, kosinn dómari í NorSur-Dakotaríki.
í apríl 1923: Árni B. Gíslason, lögmanni í Minne-
ota, Minn., veitt dómaraembættiS í 9. dómshéraSi
Minnesotaríkis.
• . - • • ’ i -r
Frá háskólanum í Manitoba tóku burtfararpróf :
Hannes Hannesson, Fannie May SigurSsson,
Cornell Thomas Eyford, Axel VopnfjörS,
Halldór J. Stefánsson, Kristján B. SigurSsson,
Jón V. StraumfjörS, Jón Ragnar Johnson,
Agnar R. Magnússon, Jóhann. Marino Sigvaldas,
Frá háskólanum í Saskatoon, Sask.:
Siggeir Stefán Thordarson.
í maí hlutu meistaragráSuna viS hásk. í Manitoba :
Valentinus ValgarSsson og jóhann P. Sólmundsson.
14. til 20. júní stóS yfir kirkjuþing hins ev. lút.
kirkjufélags ísl. í Vesturheimi í kirkju Fyrsta lút.
safnaSar í Winnipeg-
24. júní var stofnþing “Hins SameinaSa Kirkjufé-
lags fsl. í NorSur-Ameríku’' hafiS í Sambandskirkj-
unni í Winnipeg. og stóS yfir til þess 26. aS kveldi.
3. október 1923 varð skáldiS Stephán G. Stepháns.
son sjötugur- Voru honum send fjöldi heilla-óska
hvaðanæfa frá.
Merkisviðburður á árinu 1923 má þaS teljast, aS
fyrsta skáldsaga eftir ísl. höfund kemur út á prent á
enska tungu í Vesturheimi: Ihe Viking Heart'. höf-
undur Lára Goodman Salverson. Sagan er gefin út
af einu helzta bókaútgáfufélagi hér í landi.