Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 126
102
ÓLAFUR S. THOROEIRSSON;
Mannalát.
MAÍ 1921:
8. Gut5mundur Marteinsson bóndi vitS íslendingafljót. Flutt-
ist frá Flögu í BreitSdal í Sut5ur-Múlasýslu 1878; 79 ára.
bónda vit5 Caliento-pósthús í Manitoba. Fædd 26. júní 1878
75 ára.
JANÚAR 1922
27. GutSrún Helgadóttir, kona Hjálmars Árnasonar vit5 Fram
nes pósthús i Nýja Islandi. Foreldrar. Helgi Kallgríms-
son og Gut5rún Jónsdóttir, er lengi biuggu í Kristnesi í
Eyjafirt5i. Fædd 11. maí 1865.
FEBRÚAR 1922:
24. Kristjana Jónsdóttir, kona Jóns Hördal bónda vit5 Lundar.
Man. Dóttir Jóns Sigfússonar og önnu Kristjánsdóttur, til
heimilis á Lundar. Fædd 24. marz 1881.
APRIL 1922:
24. Kristln Sæbjarnardóttir, á heimili sonar síns, Björns Ás-
mundssonar bónda í Mouse River bygt5Inni. Ekkja eftir
Ásmund Gut5mundsson frá HánefsstötSum I Seyt5isfirt5i.
Fædd 1. október 1828.
MAl 1922:
30. Jón Loptsson bóndi vits Beckville, Man. Foreldrar, Loptur
Jónsson og Barbara Magnúsdóttir at5 HlítSarenda í Flóka-
dal í BorgarfjartSarsýslu, og þar var Jón fæddur haustitS
3848.
28. EngilrátS Margrét Sigurt5ardóttir, í Pembina N. D. Ekkja
Sigfúsar Péturssonar (frá Kolgröf í Skagafirt5i). Fædd
í Hvammi í Laxárdal 2. sept. 1848.
SEPTEMBER 1922:
7. Benjamín Frankiin sonur hjónanna SumarlitSa Sumar-
lit5asonar gull.cmit5s og konu hans Helgu, til heimilis í
Olympia, Wash. Fæddur í Milton, N. D., 12. sept. 1898.
28. Þorbjörg Jónsdóttir í Blaine; fædd 1834 á TorfgartSi í
SkagafirtSi.
Ot'TóBER 1922:
5. Guölaug Jónsdóttir E'örnssonar, kona Jóns Ásmundssonar
bónda vit5 Calien-rósthús í Manitoba. Fædd 26. júní 1878
í Bút5 í Rangárvallasýslu.
Jart5þrút5ur Gísladóttir, kona Frit5björns Samson at5 Gart5-
. . ar, N. D. Foreldrar hennar: Gísli Gíslason og Arnbjörg
Arngrímsdóttir á Ytra-Lóni á Langanesi, og þar fædd 26.
nóvember 1857.
l’. Kristín Jónsdóttir, kona Sveins Jónssonar Matthíassonar í
Saskatoon, Sask. Foreldrar: .Tón Jónadabsson Líndal og
Ingibjörg Tómasdóttir. Fædd í Lækjarkoti í Vít5idal í
febrúar 1874.
NÓVEMBER 1922:
6. Pálína Björnsdóttir kona Péturs Runólfssonar vit5 Lund-
ar, Man. Fædd at5 Setbergi í Fellum í NortSur-Múlasýslu
á rit5 1856.
17. Stefán Ágúst Bjarnason í Winnipeg.
22. Sigurt5ur Stefánsson í Blaine, Wash. (Húnvetningur) :
27. Björn Hannesson, at5 heimili sonar síns, Helga bónda vitS
Mary Hill. Man. 88 ára.
27. GutSrún Gísladóttir Lundal. vit5 Lundar, Man. 86 ára.
28. Gut5rún Sigurt5ardóttir Anderson, í Vancouver, B. C.
Ásgrímur SigurtSsson, at5 heimili Árna Goodman bónda í