Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 129
ALMAKAK 105
25. María Magnúsdóttir Thorlákssonar í Winnipeg, um tví-
tugt.
26. Kona G. A. Dalman (Gut5m. Grímsson) í Minneota, Minn.
26. Fri?5rik E. Vatnscial, í Vancouver, B. C.
30. Jóhann Sveinsson bóndi í Albertanýlendunni. 67 ára (sja
Almanak 1913, bls. 84),
31. Asta Eiríksdóttir Sæmundssonar kona Richards bónda
Árnasonar vit5 Hensel, N. D. 26 ára.
APRÍL 1923:
1' Halldóra Bjarnadóttir (frá Höfn í Dalasýslu), kona Jó-
hannesar Gut5brandar Jóhannessonar í Arborg. Man. 55 ara.
2. Björn ólafsson, bóndi í Eyford-bygt5, N. D.,ættat5ur úr Mit5-
firt5i í Húnayatnssýslu. Voru foreldrar hans ólafur Illuga-
son og Vilborg Jónsdóttir. Fæddur 7. janúar 1848. Einn
af frumbyggjum Eyford-bygt5ar.
2. Sigurborg Kristófersdóttir, kona Bærings Hallgrimsson-
ar í Argyle-bygt5. Forelarar: Kristófer Andrésson og Sig-
urveig Sigurt5ardóttir, at5 Ytri-Neslöndum vit5 Mývatn, og
þar var Sigurborg fædd.
8. Gunnlögur sonur hjónanna Bjarna Jónssonar Axford og
Valgert5ar í>orsteinsdóttur, vit5 Leslie, Sask. 22 ára.
8. Árni Jónsson Reykdal, at5 Lundar, Man. Einn af frum-
byggjum Álftavatnsbygt5ar (sjá Almanak 1910, bls. 60).
82 ára.
8. Gut5rún Aradóttir, ekkja Árna Sigvaldasonar, landnáms-
manns í Minneota; hjá syni sínum Jóni í Glenborö, Man.
Fædd at5 Hamri í í>ingeyjarsýslu 4. maí 1845.
9. Sigríöur Ingibjörg Hávart5ardóttir, kona Gut5brandar Er-
lendssonar í , Svoldar-bygt5 N. D. (sjá Almanak 1915, bls.
67).
14. Anna Sigríöur Pétursdótti^, ekkja Hallgríms FritSriksson-
ar (d. 1921), á HauksstötSum í Geysis-bygt5 í Nýja íslandi.
Fædd 16. desember 1856, á BjarnastötSum í Skagafjartíar-
sýslu.
25. Vilhelmína Vigfúsdóttir INíagnússonar, ekkja Hallgríms
ólafssonar (d. 1918), vit5 Mary Hill pósthús í Álftavafns-
nýlendu. Fædd 8. apríl 1844 at5 Dölum í Fáskrút5sfirt5i.
Fluttust frá. íslandi 1878.
30. Erlendur Grí.msson» í Portland, Oregon, sonur SigurtSar
Grímssonar í Red Deer, Alta og fyrri konu hans Kristínar
Erlendsdóttur. Fæddur í Sandakoti á Álftanesi 1886.
Elías Einarsson ^Eastman, í Grafton, N. D. 63 ára.
Stefán Pálsson, í Minneapolis, Minn.
MAí 1923:
4. Benedikt Arason, í Kjalvík í Nýja íslandi. Fæddur 14
október 1837 (sjá Almanak 1916).
5. Gut5jón, sonur Sæmundar Jackson og konu hans Helgu, i
Svoldar-bygt5 í N. D. 21 árs.
6. Pétur ó. Sigurt5sson Magnússonar (Maxon) frá Sævarlandi?
í Markerville, Alta. 22 ára.
11. Gut5jón Ágúst Jóhannsson, í Winnipeg. Fæddur í Keflavík
í Gullbringusýslu 20. ágúst 1867. Foreldrar: Jóhann V.
Jakobsson og Jóhanna Jónsdóttir.
11. Margrét Benediktsdóttir, kona Thomasar Hörgdal, bónda
vit5 Lintlan, Sask. 70 ára.
15. |Margrét Sigurt5ardóttir Anderson, á gamalmennaheimil-
inu Betel, ekkja eftir Einar í»orsteinsson. Fædd í Hvammi
í Þ»istilfirt5i 8. marz 1833.
21. Björn Abrahamsson, at5 heimili sonar síns, Jakobs bónda í
Framnes-bygt5 í Nýja íslandi. Fluttist hingatS til lands frá
Desjarmýri í Múlasýslu 1901. 89 ára.