Búnaðarrit - 01.01.1932, Blaðsíða 138
132
B Ú N A « A R R IT
arsson, Stokkhólma. Faðir »Móra« er »Rauður‘
frá Miklabæ í Óslandshlíð, en móðir »Brúnstjarna«
í Stokkhólma, af Stokkhólma-ætt.
3. »Funi«, rauður, f. 1925, eigandi Ólafur Sveinsson
Starrastöðum. Faðir »Funa« er »Rauður« á Vatns-
skarði, en móðir »Lóa« — grá — á Starrastöðum.
4. »Brúnn«, f. 1924, eigandi Hrossaræktarfél. Viðvíkur-
hrepps. Faðir »Brúns« er »Sö'rli« frá Svaðastöðum,
sem Hrossaræktarfélag Fljótsdalshéraðs keypti, og
á enn; en móðir »Brúns« er »Lúkka« — brún —
á Svaðastöðum, alsystir »Sörla«, sem fyrr greinir.
5. »Goði«, bleikrauður, f. 1926, eigandi Eggert Leví,
Ósum. Faðir »Goða« er »Stjarni« í Hindisvík, en
móðir »Vinda« á Ósum (frá Vtri-Reykjum).
6. »Brúnn«, f. 1924, eigandi Magnús Vigfússon, Klömbr-
um. Faðir »Brúns« er ekki þekktur, en móðir hans
var »Mósa« í Klömbrum, ættuð frá Miðhópi.
7. »Blesi«,bleikblesóttur,f. 1926, eigandi jón Benediktss.,
Aðalbóli. Faðir »Blesa« er ekki þekktur, en móðir
hans er »Rauðblesa«, undan gömlu Aðalbóls-BIesu.
8. »Sörli«, brúnn, f. 1926, eigandi Amundi Jónsson,
Dalkoti. Faðir »Sörla« er »Stjarni« í Hindisvík,
en móðir »Vngri-Gribba« í Hindisvík.
Til sýninganna veitti Búnaðarfélag íslands 958 kr.,
gegn 900 kr. framlagi úr hlutaðeigandi sýslusjóðum.
Auk þessa greiddi Búnaðarfélag íslands 50 kr. uppbót
á I. verðl. stóðhestanna, alls 750 kr., og því til héraðs-
sýninganna alls 1708 kr.
Þá voru haldnar 5 afkvæmasýningar fyrir neðantalda
stóðhesta:
1. »Funa«, eign ]óns Benediktssonar á Húnstöðum.
Hlaut II. verðlaun.
2. »Hörð«, eign Hartmanns Asgrímssonar í Kolkuósi.
Hlaut II. verðlaun.