Búnaðarrit - 01.01.1932, Blaðsíða 148
142
B Ú N A Ð A lí H 1 T
stætt fyrir jarðyrkjustörf, en hraksamt fyrir beitarfénað.
Síðasta mánuði ársins svipaði til haustsins, með frekar
milt tíðarfar. Var því árið, hvað veðráttuna snerti, að
mörgu leyti farsælt, einkum var öflun heyjanna góð, og
árferðið þess vegna betra en 1930.
Fer hér á eftir, til gleggra yfirlits, tafla er sýnir:
Lágmark, hámark og meðalhita hvers mánaðar, ásamt
jarðvegshita á 1 m dýpi, fjölda úrkomudaga og úrkomu
í m/m, athugað á Sámsstöðum í Fljótshlíð árið 1931.
Lágmarks Hámarks Meðal ^arðvegsh. Fjöldi Úrkoma
Ár 1931 hiti C° hiti hiti C° C° í 1 m dýpi úrkomud. m/m
lanúar . -í- 3,5 1,5 -4- 0.5 1,7 18 138,3
Febrúar . H- 6,8 -f-0,7 -r- 3,7 1,4 14 82,3
Marz . H- 1,4 3,8 1,2 1,1 15 64,4
Apríl . H- 0,06 6,6 3,1 0,8 11 60,9
Maí 2,6 12,6 7,4 2,1 5 12,3
]úní 4,8 13,3 8,8 4,6 11 43,0
]úlí 8,1 17,1 11,9 6,4 6 4,8
Agúst 8,4 16,5 11,6 8,1 13 69,1
September . . . 6,8 12,8 9,5 8,5 21 185,6
Olttóber 1,1 7,1 4.1 7,9 22 128,8
Nóvember . . . 0,5 5,7 3,2 5,3 21 171,3
Desember . . . - -f- 3,0 3,0 0,6 3,8 21 60,6
Meðaltal 1,5 8,3 4,8 4,3 Alls 178 1021,4
Framkvæmdir.
Á árinu hefir líiið verið unnið að byggingum, annað
en smáviðgerðir á húsum.
Samkvæmt leyfi stjórnar Búnaðarfélags Islands var
væntanleg íbúðarhússbygging undirbúin nokkuð.
Töluvert var ekið af möl úr Þverá og upp á þurrt,
um 40 tn. af cementi fluttar úr Rvík austur, og mest-
allt það mótatimbur sem þarf til byggingarinnar.
Þetta var að mestu gert fyrir það fé, sem veitt var
til stöðvarinnar, og unnt var að spara á rekstri hennar
fyrir þetta ár.