Búnaðarrit - 01.01.1932, Side 311
305
BÚNABARRIT
jarðabætur Sfyrkur
taldar í heilum þús.
Dagsverk Krónur
2. Jarðabætur til landskuldargreiðslu:
á. Mældar árin 1925—30..... 48,000 204,212
b. — árið 1931 .................. 12,000 35,274
Alls 60,000 239,486
3. Jarðabætur er draga styrk til verk-
færakaupasjóðs:
a. Mældar árin 1928—’30... 1,938,000 253,806
b. — árið 1931 .................. 762,000 96,200
Alls 2,700,000 350,006
4. Allar jarðabætur:
a. Mældar árin 1925—30.... 2,461,000 2,416,784
b. — árið 1931 .................. 762,000 731,829
Samtals 3,223,000 3,148,613
í síðasta árgangi »Búnaðarritsins« er sýnt með laus-
legum útreikningi hversu mörg jarðabótadagsverk, skv.
II. kafla, hafa verið árlega á hvern jarðabótamann, svo
og hlutfallsleg afköst þessara manna, þegar dagsverka-
talan á mann 1925 er sett 1. — Hér á eftir eru þær
tölur teknar upp og árinu 1931 bætt við:
Dagverlí Dagsverlta
á mann htutfötl
1925 ................... 78,0 1,00
1926 ................... 82,4 1,52
1927 ................... 97,0 2,05
1928 ................... 95,0 2,81
1929 ................... 99,0 3,96
1930 ................... 130,0 4,92
1931 ................... 140,5 5,29
Tölurnar í fremri dálknum sýna, að enn hefir meðal-
talið hækkað hjá einstaklingunum, en þó ræður hitt miklu
meiru um vöxt jarðabótanna, að jarðabótamönnunum
fjölgar yfirleitt ár frá ári, og sýna aftari tölurnar, að
síðasta árið eru unnin nálega 5,3 dagsverk móti hverju
einu dagsverki fyrsta árið.
En nú eru erfiðir tímar, svo að búast má við ein-
hverjum afturkipp í þeirri drengilegu framsókn bænd-
anna sem framanskráðar tölur sýna.
20