Búnaðarrit - 01.01.1932, Blaðsíða 363
BÚNAÐARRIT
BÓKAÚTG. BÚNAÐARFÉL. ÍSLANBS
BúnaÖarfélag íslands hefir — auk „Búnaðarritsins", er meðlimir
félagsins fá ókeypis, gegn 10 kr. æfitillagi — til sö!u þessar bækur :
I. BÚFRÆÐIRIT:
„KENNSLUBÓK í EFNAFRÆÐI", eftir Þóri Quðmunds-
son, kennara á Hvanneyri, 160 bls. Rvík 1927. — Innb. 5 kr.
„FÓÐURFRÆÐI", eftir Halldór Vilhjálmsson, skólastjóra á
Hvanneyri, 500 bls. Rvík 1929. — Innb. 12 kr.
„LÍFFÆRl BÚFJÁRINS OQ STÖRF ÞEIRRA", eftir
Þóri Guðmundsson. 263 bls. með 167 myndum. Rvík 1929.
— Innb. 10 kr., ób. 8 kr.
„HESTAR", eftir Theódor Arnbjörnsson, 392 bls. + 140 myndir,
Rvík 1931. - Innb. 12 kr., ób. 10 kr.
II. SKVRSLUR Búnaðarfélags íslands, sem skýra frá niðurstöðum
um starfsemi félagsins og þeirrar búnaðarstartsemi og félags-
skapar, er það stendur í nánu sambandi og samvinnu við.
Af þessum skýrslum eru nú komnar út:
Nr. 1 Nautgriparæktin, 1. skýrsla 47 bls. Rvík 1929. — Verð 1 kr.
— 2 Fóðrunartilraunir (with an English summary), 1. skýrsla
34 bls. Rvík 1930. — Verð 1 kr.
— 3 Efnarannsóknir (with an English summary), 1. skýrsla 88 bls.
Rvík 1930. — Verð 2 kr.
— 4 Verkfæratilraunir, 1. skýrsla. Samanburður á sláttuvélum.
30 bls. Rvík 1930. — Verð 1 kr.
— 5 Nautgriparæktin, 2. skýrsla 85 bls. Rvík 1930. — Verð 1 kr.
— 6 Fóðrunartilraunir (with an English summary), 2. skýrsla
31 bls. Rvfk 1931. — Verð 1 kr.
— 7 Flóaáveitan, 95 bls. Rvík 1931. Gefin út á kostnað ríkissjóðs.
— Fæst ókeypis.
— 8 Nautgriparæktin. 3. skýrsla. 59 bls., Rvík 1931. — Verð 1 kr.
Rit þessi og skýrslur fást á skrifstofu Búnaðarfélags íslands.
Bændaskólar og búnaðarfélög, sem panta í einu fyrir 100 kr. eða
meira, fá 20% afslátt á bókunum, sem sendast gegn póstkröfu
frá skrifstofunni.
Sama afslátt fá búnaðarsambönd er taka að sér útsölu, enda
beri þau fulla ábyrgð á andvirði bókanna og geri skil árlega.