Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 25
DVOL
103
itjarnan
Kltir H. G. Wells
Ólærðir menn eiga erfitt með að
gera sér grein fyrir hinum hræði-
lega einmanaleik sólkerfisins. Sól-
in með plánetum sínum svífur í
geimrúmi svo tröllauknu, að yfir-
gengur mannlegan skilning. Utan
við hringbraut Neptúnusar er
dimmur, kaldur, þögull og auður
geimur, sem er 45 milljón sinnum
milljón kílómetrar á vídd. Það er
stytzta leiðin, sem verður að fara
til þess að komast til næstu stjörnu.
Að undanskildum nokkrum reik-
andi halastjörnum, hafði enginn
farið yfir þetta ógurlega djúp fyrr
en á tuttugustu öldinni, að undar-
legur ferðalangur gerði vart við sig.
Þessi óboðni og fyrirferðamikli
Geira fannst hann kannast við mál-
róminn og leit ósjálfrátt upp. Hann sá
tvær stúlkur í röndóttum kjólum á gangi
þar skammt frá, og önnur þeirra var—
stúlkan hans.
— Þú ert þá aö koma vistmaður hingað,
kallaði hún hlæjandi.
— Þetta er nú sá ellefti, sem ég skaffa
þeim, sagði hún við stöllu sína. — Kall-
arðu það ekki flott?
— Við sjáumst aftur, sagði hún svo við
Geira og veifaði til hans hendinni.
Geiri studdi sig upp við húsvegginn.
Honum fannst hann sökkva dýpra og
dýpra niður í einhverja botnlausa eðju,
eitthvað, sem hann gat aldrei komizt
upp úr. Það var heldur ekki til neins
að komast upp úr, fyrst hann gat aldrei
þvegið sig hreinan aftur.
gestur kom þjótandi út úr leyndar-
dómsfullu myrkradjúpinu inn í
geisladýrð sólarinnar. Hann varð
fyrst sýnilegur í hinum stóru
stjörnukíkirum, en ekki leið þó á
löngu, aö sjá mátti hann einnig
í minni tækjum.
Dagblöðin sögðu frá honum á
þriðja degi. Eitt Lundúnablaðið
skýrði frá þeirri skoðun Duchaine,
að sennilega mundi þessi ókunni
himinhnöttur rekast á Neptúnus.
í mörgum höfuðborgum álfunnar
var því búist við óvenjulegu fyrir-
bæri í lofti, og það sama kvöld
störðu þúsundir manna upp í him-
inhvolfin, án þess þó að sjá nokkuð
annað en hinar gömlu stjörnur á
sínum rétta stað. Þeim, sem voru
snemma á fótum næsta morgun,
birtist fyrst hin furðulega sýn.
Stór, hvít stjarna, sem glampaði
skyndilega á vesturhimni!
Þessi nýja stjarna — lítil skín-
andi kringla — hvarf ekki þó að
dagur rynni. í hundruðum stjörnu-
turna varð uppi fótur og fit. Þús-
undum myndavéla var stefnt að
stjörnunni, þar sem hún geystist á
leið sinni til Neptúnusar. Tækifæri,
sem ef til vill gafst ekki nema einu
sinni á miljónum ára. Neptúnus
var líka systurpláneta okkar eigin
jarðar, þó miklu stærri, og hún
ljómaði nú skyndilega í dauðabirtu