Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 64
142 DVÖL Svarta mamma Eltir JoMé Fi'nncés Ásth, Epilson þýddi Þegar allir í þessum hópi fjall- göngumanna og bænda höfðu lok- ið frásögnum sínum um meira og minna æfintýralegar svaðilfarir, sem hver um sig hafði lent í, var það einhver, sem spurði gamla, fótlama þorpslæknirinn: — En þér, don Carmelo, munuð þér ekki eftir neinni sögu? — Ekki um sjálfan mig. Þið vit- ið öll, að ég fótbraut mig í fyrstu fjallgöngu minni, og síðan hefi ég ekki haft löngun til þess að klífa kletta, komast í þoku eða eignast mynd af sjálfum mér við eitt af fjallavötnunum. En hins vegar man ég eftir sögu, sem er hugnæm og vel þess verð að sögð sé. Það er sagan af Svörtu mömmu. Ekki satt, Pascual? Einn af bændunum kinkaði kolli. — Ég held nú það. Það er sorg- grenni höndum saman um það, að senda Alþingi því, er háð var 1939, beiðni um styrk nokkurn handa Friðgeiri Berg til ritstarfa. Ekki bar beiðni þessi neinn árang- ur, enda afhenti þá þingið Mennta- málaráði til úthlutunar fé það, er ætlað var til styrktar skáldum, listamönnum og rithöfundum. Var leg saga, sem hlýtur að renna manni til rifja. — Svarta mamma! hrópaði ein- hver upp. — Það var einkennilegt nafn! — Þetta var viðurnefnið, sem henni var gefið í þorpinu. Hún gekk ávallt svartklædd. Sólin og loftið höfðu hert og dekkt hörund henn- ar. Dimm voru einnig orð hennar, þegar hún ýmist ákallaði dauðann eða bölvaði honum. Börnin flýðu undan henni, konurnar óttuðust hana, og hún fór alltaf í veg fyrir hina ókunnu fjallgöngumenn, eins og illur fyrirboði við brottförina og eins og ásökun við heimkomu þeirra. En þrátt fyrir þetta gerði hún engum neitt mein. Sársaukinn og óhamingjan bjuggu í henni sjálfri. Ef til vill hefir hún ein- hverntíma óskað ills til handa þeim, sem lögðu leið sína upp á þá Menntamálaráði send sams- konar beiðni, en henni var ekki sint að heldur. En þó munu það margir mæla, að Friðgeir Berg eigi nokkra viðurkenning skilið, eigi síður en sumir þeir, er nú njóta styrkja. Verður að vona, að hann verði ekki afskiptur við næstu út- hlutun fjárins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.