Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 17

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 17
D V Ö L 95 Hvítárvatn ; Ettir 1‘illma Hannosson, í'ektor Á sólmánuði sumarið 1922 kom ég fyrsta sinn að Hvítárvatni. Við vorum tveir á ferð. Félagi minn hét Sögaard og var danskur piano- leikari, sem dvaldist hér um sinn. Hann hafði falað mig til fylgdar norður Kjöl, og var það mál auð- sótt, en ekki lét ég uppskátt, að ég hafði aldrei fyrr farið þessa leið sunnan Blöndu. Við lögðum upp frá einum efsta bænum í Biskupstungum á björt- um morgni, er daggirnar glóðu við g'ras og stein og Gullfoss söng í fjarska. Þegar leið af hádegi gerðist næsta heitt, sólmóðu dró í loftið og tíbráin steig trylltan dans um hæðir og hóla. Lengi hafði mig langað til að koma að Hvítárvatni. Nú átti sú ósk að rætast, og ég beið þess meö mikilli eftirvæntingu. Hestarnir mæddust í hitanum og lötruðu hægt slitróttan götuslóða upp með Bláfelli austanverðu. Langt í fjarska lýstu fannirnar í Kerl- ingafjöllum gegnum mistrið, en fram undan sá ekkert nema grá- ar grjótöldur, sem tóku við hver af annarri, án tilbreytinga og af- láts, eins og hversdagsleikinn sjálfur. Síðasti áfanginn að óska- staðnum reynist oft undarlega langur, og svo fór hér. Seint og um síðir kom Hrútafell fram úr fylgsnum hins gráa grjóts. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.