Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 59
D VÖL 137 Friögeir H. Berg því, sem venjulegt var, bæði aust- an hafs og vestan, að ég hálf- skammaðist mín fyrir hina hvers- dagslegu og sviplitlu íslenzku mína. Þegar talinu sleit og við skildum var komið langt fram á kvöld. En mér fannst ísland hafa færzt nær mér, og haustskapið var horfið og dapurleikinn á brott. — Þetta sama haust settist Friðgeir Berg að í Vatnabyggðum og var þar að mestu næstu árin. Hittumst við því oft, og þóttu mér ekki aðr- ar stundir ánægjulegri þeim, er við áttum tal saman. Kynntist ég nú helztu æfiatriðum hans. Og ekki leið á löngu áður ég komst að því, að hann átti skáldgáfu góða og bjó yfir dulrænum hæfi- leikum. Þá var mér þó ekki um það kunnugt, hve miklir þessir hæfileikar voru. Að því komst ég fyrst löngu seinna, þegar við vor- um báðir komnir heim til íslands. Skulu nú rakin nokkur helztu æfiatriði Friðgeirs, en síðan minnst á ritstörf hans. II. Friðgeir H. Berg er fæddur að Granastööum í Kaldakinn í Suður- Þingeyjarsýslu 8. júní 1883. For-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.