Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 76

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 76
154 DVÖL gatinu og því næst bjástur og um- stang og klið af fuglakvaki. „Liebling!“ Ernst kom inn hlaðinn af fugla- búrum. „Þeir hafa handtekið Brandt og tekið útvarpstækið hans. Getum viö ekki gefið kanarífuglunum hans lebensraum?“ ísabella stóð og starði á hann, hélt niðri í sér andanum, beið. „Schulter, fitubelgurinn uppi á lofti, var njósnarinn.“ Hann lagði frá sér kanarífugl- ana og tók hana í fangið. „Varaði ég þig ekki við því, hvað hættulegt það gæti verið? Þeir hefðu getað tekið þig líka, Bella.“ Svo sleppti hann henni allt í einu og leitaði í vösunum. „Sjáðu, brúðkaupsafmælisgjöf! Hann hefir sloppið fram hjá þeim.“ Það hlakkaði í honum af ánægju. „Fann hann á bak við moldar- sköfu.“ STÓRA BRETLAND TIL ÞÝZKU ÞJÓÐARINNAR. Hann varð undrandi og beiö þangað til ísabella varð máttlaus af hlátri. „Hvað er að?“ spurði hann. „Þú ert guödómlega ósamkvæm- ur sjálfum þér, elskan,“ andvarp- aði hún og létti mikið. Þessi saga vann fyrstu verðlaun í sam- keppni, sem enska tímaritið Time and Tide efndi til nýlega og birtist í því 20. apríl síðastl. Höfundurinn er áður ó- þekktur. Næsta hefti kemur út í septem- berlok. Þar verða meðal annars skáldsögur eftir JOHN GALSWORTHY HENRYK SIENKIEWICZ MICHAEL ARLEN og marga fleiri, auk annars fræð- andi og skemmtandi efnis. Sýnið kunningjum yðar Dvöl og hvetjið þá til að gerast áskrifendur. Árgangurinn kostar aðeins sex krónur. í Ameríku getur þú kosið aðstoð- arlaust, þótt þú sért blindur. Þú biður bara um kosningaseðil með blindraletri. í Suður-Ameríku var hraun- rennsli úr eldgíg breytt með því að kasta sprengju úr flugvél á gíg- barminn og opna þannig hrauninu aðra útrás. Hænsnin komu upphaflega frá Indlandi og kalkúnarnir frá Ame- ríku. Amsterdam hefir stundum verið kölluð Feneyjar Hollands. Hún stendur á 99 eyjum. Rúmlega helmingur af íbúum jarðarinnar borða hrísgrjón þrisv- ar á dag. Talið er að „A“ sé fyrsti stafur- inn í stafrófi allra þjóða. Ef radiumgeislar falla á demant verður hann grænn eftir það. Á Samóaeyjum ganga karlmenn með langt hár, en konurnar stutt- hærðar. í Japan er það kurteisismerki að hvæsa út á milli tannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.