Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 81

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 81
159 D VÖL öldinni settist mikill fjöldi nor- rænna manna að i Englandi, og þó að þeir blönduðust þeim þjóð- um, sem fyrir voru, og hættu smátt og smátt að vera sérstakur þjóð- flokkur, festust mörg orð úr tungu þeirra í engilsaxnesku máli. Mjög fór það þó eftir landshlutum, hvar orð þessi ilendust og er svo enn þann dag í dag. Það mun flestum kunnugt, að ensku-mállýzka sú, sem töluð er á eyjunum norður af Skotlandi og á eyjunni Mön, er mjög skotin norrænum orðum, en furðanlegra er það, að suður á Englandsströnd skuli þessa einnig gæta í allstórum stíl. Svo er þaö á Flamborough Head. Sökum landshátta hafa íbúar skagans löngum verið fremur einangraðir, en þeir hafa einnig verið einrænir í lund og tryggir ætt sinni, og sjaldan kvænzt úr ætt. Mállýzka sú, sem töluð er á Flamborough Head er kölluð „East Riding dialect“ og eru hér nokkur orð, sem sanna skildleika sinn viö norrænu eða íslenzka tungu: íslenzka: East Riding band band barn belja beeal búinn dengja deng flytja flit gata gaukur gymbur gimmer hnefi hneaef munu mun reykur .............. reek þjettur .............. theet þröngur ............. throng Öll orðin hafa sömu merkingu i báðum málunum. Úr Scandinavian Review, London Prýðlleg styrjöld Ivan III. Rússakonungur (1440— 1505) var manna hugdeigastur, þótt hann að ýmsu leyti væri góður konungur. Þegar hann tók við ríki, höfðu Tartarar lengi herjað á Rússland og þótti þjóðinni tími kominn til þess að reka þá af hönd- um sér. Var nú skorað á Ivan kon- ung að láta af þessu verða. Ivan varð um síðir við bón þjóðar sinn- ar og var honum það þó óljúft, því að á þeim tímum var það siðvenja, að þjóðhöfðingjar stýrðu sjálfir orrustunum. Eftir margra vikna göngu nálg- uöust hersveitir andstæðinganna hvorar aðra. Var þaö seint að kveldi og ekki orrustulj óst, og á- kváöu því hvorir um sig að bíða morguns. En þegar birti af degi og foringjarnir sáu liðssafnað hvor annars urðu þeir lostnir ógurlegri skelfingu og skipuöu fyrir, aö lagt yrði tafarlaust á flótta —- sinn í hvora áttina. Lauk þannig styrjöldinni. Enginn er frjáls, sem ekki hefir fullkomið vald á skapi sínu. Grikkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.