Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 30
108 D VÖL N|ál$brenna • Skýring gamallar ráðgátu 9 Fiftii* sérn .lón Skagan, prest aö Itergþórslivoli Hvers vegna lét Njáll brenna sig inni ásamt sonum sínum? Ég veit, að þessi spurning hefir vakað og vakir enn í hugum margra íslend- inga. Eigi fáir þeirra erlendra manna og innlendra, sem komið hafa að Bergþórshvoli síðustu 15 ár, hafa spurt mig þessarar spurning- ar. Og ég hefi stundum, nauðugur viljugur, orðið að svara henni. En einmitt þessar ástæður hafa knúið mig til þess að hugsa um Njálsbrennu öðru fremur. Og mér þykir hlýða að birta opinberlega niðurstöður þessara hugleiðinga, þótt ég hins vegar viti, að þær kunni að verða með leikmanns merki brenndar. Njála virðist í fijótu bragði gefa það í skyn, að Njáll hafi trúað því fastlega, að Flosi og menn hans myndu aldrei bera eld að húsum hans. Njáll vissi manna bezt, að húsin á Bergþórshvoli voru ramm- ger og því örðug til sóknar. Þess vegna á hann að hafa valið húsin sem þrautavígi fyrir sonu sína og lið þeirra. Þess vegna skipar hann svo fyrir, að allir skuli inn ganga. þegar flokkur Flosa stefnir heim að bænum. En frásögn Njálu, áður en þeir Séra Jón Skagan. feðgar ganga inn í húsin á Berg- þórshvoli, er fremur óeðlileg, og tæpast sjálfri sér samkvæm. Rökin, sem Njáll lætur fylgja skipun sinni, byggjast á dómi Gunnar á Hlíðar- enda, er einn varðist lengi í húsum sínum gegn fjölda manns. „Eru hér hús rammleg, sem þar voru, og munu þeir eigi sótt geta.“ Þannig er niðurlagiö á þessari örlagaríku fyr- irskipun hins spaka manns. En Skarphéðinn er fljótur til svars sem áður: „Þessir menn munu sækja oss með eldi, er þeir mega eigi annan veg, því aö þeir munu allt til vinna að yfir taki með oss.“ Gagnvart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.