Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 11
D VÖL skyldu þær hafa verið að hvíslast á um? Ef til vill voru þær að tala um það, hvort þær ættu að bjóða honum heim í te. Og honum hafði ekki fyrr dottið það í hug, en hann var sannfærður um, að þannig væri það. Það gekk kraftaverki næst, að allt skyldi fara einmitt eins og í draumum hans. Hann var að velta því fyrir sér, hvort hann mundi hafa kjark í sér til að segja þeim — svona í fyrsta skipti — að þær gætu leitað að bíl í hjarta hans. Sú ráma sneri sér aftur að vin- konu sinni og yppti öxlum. „Vrai- ment, je ne sais pas,111) hvíslaði hún. „Si on lui donnait une livre?“-) spurði sú háraddaða. Sú ráma kinkaði kolli. „Comme tu voudras?"1 2 3) Og á meðan hin sneri sér við til að leita í buddunni sinn, vék hú nsér að Peter. „Þér voruð voðalega hugaður," sagði hún brosandi. Peter gat ekkert sagt, aðeins hristi höfuðið. Hann roðnaði og leit niður undan þessu sjálfsþóttafulla, kalda augnaráði. Hann brann af löngun til að horfa á hana, en þegar til kom, gat hann ekki mætt þessu stöðuga augnaráði. „Þér eruð kannske vanir að fara með hunda,“ hélt hún áfram. „Eigið þér hund sjálfir?“ „Ne-i,“ stundi Peter upp. 1) Satt að segja veit ég það ekki. 2) Ef við gæfum honum eitt pund? 3) Eins og þú vilt. 89 „Já, það sýnir þá enn meira hug- rekki,“ sagði sú ráma. Svo tók hún eftir því, að sú háraddaða var búin að finna peningana, sem hún hafði verið að leita að. Hún tók hjartan- lega í hendina á Peter. „Jæja, verið þér nú sælir,“ sagði hún og brosti dásamlegar en nokkru sinni fyrr. „Við erum yður svo voðalega þakklátar." Um leið og hún sagði þetta, gat hún ekki látið vera að undrast yfir hvað hún notaði oft orðið ,,voðalega“. Venju- lega notaði hún það orð aldrei. En einhvern veginn hafði henni fund- izt það eiga við, þegar hún talaði við þennan mannræfil. Hún var alltaf svo yfir sig hjartanleg og tepruleg í tali, þegar hún var innan um lægri stéttar fólk. „B-b-b. .. .“ byrjaði Peter. Hann vaknaði skyndilega af sætum draumi. Gat það verið, að þær væru að fara, hugsaði hann, lostinn skelfingu. Fara, án þess að bjóða honum í te, eða láta hann fá heim- ilisfang þeirra? Hann langaði til að sárbiðja þær að vera svolítið lengur, að lofa sér að hitta þær aft- ur. En hann vissi, að hann myndi ekki geta komið upp þeim orðum, sem við áttu. Andspænis kveðju- orðum þeirrar rámu var honum innanbrjósts eins og manni, sem sér einhverja ógurlega ógæfu vera að steypast yfir sig, en getur ekkert gert til að hefta hana. „B-b-b. ...“ stamaði hann ráðaleysislega. En hann var búinn að taka í hönd þeirrar hárödduðu, áöur en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.