Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 8

Dvöl - 01.04.1940, Blaðsíða 8
86 D VÖL Það var þögn andartak. „Ó, guð, láttu þær ekki sjá það,“ sagði Peter biöjandi. ,,Ef karlmenn vildu,“ sagði sú háraddaða hugsandi, „ef karlmenn vildu aðeins láta sér skiljast, að ... .“ Ákaft hundsgelt og urr yfir- gnæfði rödd hennar. Stúlkurnar snéru sér í áttina, sem hávaðinn kom úr. „Pongo!“ hrópuðu þær samtímis, kvíðafullar og skipandi. Og aftur enn ákafar: „Pongo!“ En köll þeirra báru engan árang- ur. Pongo og rottuhundurinn voru komnir í of ákafan bardaga til þess, að gefa þeim nokkurn gaum. „Pongo! Pongo!“ „Benny!“ kölluðu litla stúlkan og feita barnfóstran hennar, sem áttu rottuhundinn, en jafn árangurs- laust. „Benny, komdu strax!“ Stundin var komin, þessi þýð- ingarmikla stund, sem hann hafði þráð svo ákaft, svo heitt og inni- lega. Pagnandi kastaði Peter sér á milli hundanna. „Farðu burtu, ótugtin þín,“ hreytti hann út úr sér og sparkaði í írska rottuhund- inn. Því að rottuhundurinn var óvinurinn, franski bolhundurinn — franski bolhundurinn þeirra — vin- urinn, sem hann var kominn til að hjálpa, eins og einn af guðun- um frá Olympus í Illionskviðu. „Farðu burtu!“ í ákafanum gleymdi hann, að hann stamaði. Stafurinn f var honum alltaf erfiður; en nú hafði hann hrópað „farðu burtu“ hiklaust og án þess að stama. Hann þreif í stuttu rófuna á þeim, greip í hálsbandið og reyndi að draga þá í sundur. Öðru hvoru sparðaði hann í rottuhundinn. En það var bolhundurinn, sem beit hann. Hann var jafnvel enn heimskari en Ajax,*) því að hann skildi ekki, að sá ódauðlegi var að veita hon- um lið. En Peter fann ekki til neinnar gremju í hita bardagans, og kenndi varla nokkurs sársauka. Blóðið vætlaði úr röð af tannaför- um á vinstri hendi. „Ó—ó!“ hrópaði sú háraddaða, eins og það hefði verið hún, sem var bitin. „Gætið yðar,“ sagði sú ráma í kvíðafullum áminningarróm. „Gæt- ið yðar!“ Raddir þeirra voru honum hvatn- ing til enn frekari aðgerða. Hann sparkaði og togaði enn ákafar. Og að lokum tókst honum að skilja hundana brot úr sekúndu. Brot úr sekúndu hafði hvorugur hundurinn tak á hinum með tönnunum. Peter greip tækifærið, þreif í hnakka- drambið á bolhundinum og lyfti honum upp í loftið urrandi og glefsandi. Rottuhundurinn stóð fyrir framan hann geltandi og gerði öðru hvoru æðisgengna til- raun til að hoppa upp og glefsa í svartar afturlappir óvinarins. Pet- er hóf Pongo hátt á loft, eins og Perseus hóf upp höfuð Gorgons, og hélt rottuhundinum frá sér með fótunum. Barnfóstran og litla *) Grísk söguhetja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.