Dvöl - 01.04.1940, Side 64
142
DVÖL
Svarta mamma
Eltir JoMé Fi'nncés
Ásth, Epilson þýddi
Þegar allir í þessum hópi fjall-
göngumanna og bænda höfðu lok-
ið frásögnum sínum um meira og
minna æfintýralegar svaðilfarir,
sem hver um sig hafði lent í, var
það einhver, sem spurði gamla,
fótlama þorpslæknirinn:
— En þér, don Carmelo, munuð
þér ekki eftir neinni sögu?
— Ekki um sjálfan mig. Þið vit-
ið öll, að ég fótbraut mig í fyrstu
fjallgöngu minni, og síðan hefi ég
ekki haft löngun til þess að klífa
kletta, komast í þoku eða eignast
mynd af sjálfum mér við eitt af
fjallavötnunum. En hins vegar
man ég eftir sögu, sem er hugnæm
og vel þess verð að sögð sé. Það er
sagan af Svörtu mömmu. Ekki satt,
Pascual?
Einn af bændunum kinkaði
kolli.
— Ég held nú það. Það er sorg-
grenni höndum saman um það,
að senda Alþingi því, er háð var
1939, beiðni um styrk nokkurn
handa Friðgeiri Berg til ritstarfa.
Ekki bar beiðni þessi neinn árang-
ur, enda afhenti þá þingið Mennta-
málaráði til úthlutunar fé það, er
ætlað var til styrktar skáldum,
listamönnum og rithöfundum. Var
leg saga, sem hlýtur að renna
manni til rifja.
— Svarta mamma! hrópaði ein-
hver upp. — Það var einkennilegt
nafn!
— Þetta var viðurnefnið, sem
henni var gefið í þorpinu. Hún gekk
ávallt svartklædd. Sólin og loftið
höfðu hert og dekkt hörund henn-
ar. Dimm voru einnig orð hennar,
þegar hún ýmist ákallaði dauðann
eða bölvaði honum. Börnin flýðu
undan henni, konurnar óttuðust
hana, og hún fór alltaf í veg fyrir
hina ókunnu fjallgöngumenn, eins
og illur fyrirboði við brottförina
og eins og ásökun við heimkomu
þeirra. En þrátt fyrir þetta gerði
hún engum neitt mein. Sársaukinn
og óhamingjan bjuggu í henni
sjálfri. Ef til vill hefir hún ein-
hverntíma óskað ills til handa
þeim, sem lögðu leið sína upp á
þá Menntamálaráði send sams-
konar beiðni, en henni var ekki
sint að heldur. En þó munu það
margir mæla, að Friðgeir Berg eigi
nokkra viðurkenning skilið, eigi
síður en sumir þeir, er nú njóta
styrkja. Verður að vona, að hann
verði ekki afskiptur við næstu út-
hlutun fjárins.