Dvöl - 01.01.1944, Síða 10

Dvöl - 01.01.1944, Síða 10
4 DVOL r Armann á Alþfngi ( Sýnishorn) Kl’tir Italrivin liinai-sson Allir kenna Baldvin Einarsson og vita, að hann var einn hinn skeleggasti frum- herji íslenzkrar endurreisnar. Hann var œttaður úr Fljótum í Skagafirði og fœddur árið 1801. Árið 1829 hóf hann ásamt Þorgeiri Guðmundssyhi, aö gefa út í Kaupmannahöfn ársrit fyrir íslend- inga. Kallaði hann það Ármann á Al- þingi, af því að ritið átti að koma út árlega. Baldvin skrifaði þetta rit að mestu einn. Formáli ritsins er dagsettur fyrsta sumardag 1829, enda er ritið sannarlegur vorboði. Baldvin var eld- heitur hugsjónamaður, og bar jyrir brjósti allsherjar viðreisn íslenzkrar menningar. Hann vildi endurreisa Alþing á Þingvöllum, gjörbœta atvinnulíf þjóð- arinnar og endurvekja þjóðmenningu og tungu. Einmitt á sviði málbót- anna sýndi Baldvin skýrast, hvað hægt var að gera, og margir eru þeirrar skoð- unar, að honum hafi eigi verið skip- aður sá sess, er honum ber í því efni. Baldvin segir í formálanum, að svona rit gœti orðið nœstum því eins og „fund- ur allra íslendinga, hvar sá gœti talað er víldi, sá lilýtt er vildi, og sá spurt er það vildi." Þess vegna tengir liann nafn ritsins við Alþing. Þess vegna velur hann boðskap sínum það tjáningarform, sem hann vissi að alþýðu manna var tamast og gleggst til skilnings — 'samtalsformið. Ilann fœrir hin ólíku sjónar- mið í persónugervi og lœtur þau bera saman rök sín á alþýðlegan og alislenzk- an liátt. Úr þessu verður ekki aðeins greinagóð stefnuboöun, heldur einnig listrík og litauðug frásögn. Það verður saga. Ármann á Alþingi kom aðeins út í fjögur ár. Þeir urðu skammlífir hann og Baldvin — og féllu saman. En merki var hafið, sem eigi féll. Vegna þess, hve Ármann er nú í fárra manna höndum, þykir „Dvól" lilýða að birta fyrsta kafla ritsins, — sýnishornið — en vonandi verður Ármann allur gefinn út bráðlega Ijósprentaður. — Engar breytingar hafa verið gerðar á kaflanum, nema hann hefur verið fœrður til núgildandi stafsetningar og greinarmerkjasetningar. Annars skýrir hann sig sjálfur. Maður hét Sighvatur og var Atla- fæti og hvatlegur. Hann var vel son. Hann var hár vexti, limanett- skapi farinn, stilltur og hógvær. ur og vel vaxinn, skarpleitur í and- liti og vel eygður, bjartur á hár og nokkuð hrokkinhærður, léttur á gætinn í orðum og mjög varkár í dómum sínum um þá hluti, er hann ekki þekkti til hlítar. Hann var vel fe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.