Dvöl - 01.01.1944, Side 29

Dvöl - 01.01.1944, Side 29
D V Ö L 23 Dvalar dáfuréttinn að henni og hóf að gefa hana út sem sjálf- stœtt tímarit. Stóð svo í fjögur ár, eða til ársloka 1939. A Því skeiði gerði Vigfús „DVÖL“ að sjálfstceðu, vinsœlu °S víðlesnu tímariti. Var starf hans í þágu ritsins fórn- fúst og óeigingjarnt, og flutti ritið á þessum tíma fjölda smásagna, sevl perlur mega kallast, auk annars góðs lesefnis. Markaði hann enn skýrar en verið liafði, sér- Þlutverk ritsins á þessu sviði. Mun þaö í framtíðinni teljast merlct brautnjðjendastarf hér á landi. f ársbyrjun 1940 varð Þórir Baldvinsson, byggingar- fi'œðingur ritstjóri „DVALAR", og var hann það í tvö ár. ffunn hafði dvalið um skeið í Ameríku og er vel að sér úm erlendar bókmenntir og einstakur smekkmaöur um lslenzkt mál og skáldmenntir. Siðan tók Jón Helgason, blaðamaður viö ritstjórninni °9 hefur séð um ritið í tvö undanfarin ár. Jón er þegar kunnur fyrir ágœtar þýðingar, og var ritið vel komið 1 áöndum hans. Aulc þeirra manna, sem nú liafa verið nefndir, hafa fiölniargir ritfœrir menn látið „DVÖL“ lesefni í té, og vceri fyllilega ástœða til að kynna lesendum hina helztu heirra, þótt ekki sé rúm til þess nú, lwað sem síðar verður. Þá liefur „DVÖL“ œtíð átt því láni að fagna aö eiga a9œtan lesendahóp, fólk, sem var lestrarfúst og sann- 9]amt en þó kröfuhart um efnisgœði ritsins. Hefur þaö komið oft og skýrt í Ijós. >,DVÖL“ liefur því ekki verið olnbogabarn hinn fyrsta iug cevi sinnar, lieldur notið umhyggju hinna beztu upp- Henda á bókmenntasviðinu, og mœtti hún vel við þann áóni una, ef mœlt vœri, að á henni liaji sannazt mál- tcekið: „Fé er jafnan fóstri líkt.“ A. K. Jón Helgason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.