Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 37

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 37
DVÖL fáeinir alvörumenii höfðu álitið nauðsynlegt. Enginn gat bent á neinar skaðlegar verkanir þessa lyfs. Það virtist miklu fremur auka mönnum heilbrigði og þrótt. Elfan rann og heimurinn hló. Menn skemmtu sér í einrúmi. Eng- inn fann hjá sér þörf til að fara og rabba við náungann. Hver og einn hafði sína töfludós og hló heima hjá sér. Ridol verkaði líka á líkamlegar þjáningar. Þær náðu ekki framar til meðvitundarinnar — þar var hláturinn einvaldur. Og hvað gerði það þá, þótt eitthvað væri athuga- vert við einhvern utskika kropps- ins. Miðstöðin var alltaf upptekin og anzaði ekki, þótt hringt væri af útkjálkunum. Og færi svo illa,að dauðinn nálgaðist og hertæki ein- hvern, hryggði það a. m. k. ekki aðstandendur hins dána. Þeir fengu sér aðeins töflu og skellihlógu og létu þá dauðu grafa sína dauðu. Meðaumkunin hvarf úr sögunni um leið og þjáningin. Vellíðanin réð í heiminum. í sjúkrahúsum beið enginn angistarfullur framan við dyr skurðstofunnar, og við dánarbeðina grét enginn. í kirkj- urnar kom enginn. Þær sálir sem áður beygðu sig þar í auðmjúkri bæn, vígðust nú hinum eilífa hlátri. Optimus Strong brá sér nú aft- ur til Evrópu með flughraðferðinni og lenti á þaki risabygginganna hans dr. Pepsin, þar sem valið lið níu hundruð efnafræðinga vann Si að stöðugum endúrbótum á ridoli. Dr. Pepsin tók á móti honum, föl- ur af vökum og erfiði. Og við munnvik Strongs voru djúpar fell- ingar og varirnar voru svo herptar, að hvergi sást í gulltönn. Hvorki hann né Pepsin notaði ridol. Heimsforsjónin hvíldi á þeim. Ameríkumaöurinn klóraði sér bak við eyrað og hnerraði af loft- inu þarna inni. Síðan gaut hann augunum á vísindamanninn. „Það er eitthvað í ólagi með þetta allt saman,“ rumdi hann. Vísindamaðurinn kinkaði kolli alvarlegur í bragði. „Þetta virðist ekki eins tímabært og ég hélt,“ sagði Strong ennfrem- ur. „Og þetta hefur maður fyrir alla bjartsýnina. Ég ætlaði að gera heiminn hamingjasaman, og það er hann, en ekki á þann hátt, sem mér líkar og ég þarf á að halda. Hann hlassaði sér niður á borð með ótal tilraunaglösum. „Ég græði; ekki vantar það. Allir doll- arar heimsins flæða inn í banka mína. Heimabruggarana, sem bjuggu til ridol án leyfis hef ég malað alla. Ég hef tekið fyrir kverkarnar á bindindisfíflun- um, og píslarvætti þeirra háma nú í sig ridol — og geta ekki einu sinni gert það í laumi. Hláturinn í þeim ætlar að æra mann. En hvað svo? Það var ekki þetta, sem ég ætlaði að gera. Hvað á ég að gera með alla þessa peninga?“ Og hann hélt áfram. „Það var ekki þetta sem ég vildi. Ég ætlaði að setja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.