Dvöl - 01.01.1944, Page 39

Dvöl - 01.01.1944, Page 39
DVÖL á því, sem þér eigið til, áður én heimurinn fyrirferst á þessu bölv- aða ridoli yðar.“ „Nýjan lífsvekjara, meinið þér?“ „Já, þar komuð þér með það. Það er það sem okkur vantar, eitthvað sem getur drifið þessa asna til þess að taka til höndunum og gera gagn.“ Meistarinn hugsaði sig um stund- arkorn og sagði svo: ,.Já, gleðin ein getur það ekki, það er augljóst orðið.“ „Þá er að reyna hið gagnstæða.“ Dr. Pepsin varð íhugull á svip- inn og sagði: „Hvað sýnist yður um, að ég reyndi að búa til lyf, sem veldur sorg? — léti sorg og söknuð koma yfir mennina aftur.“ „Ágætt, þar höfum við það; sorgartöflur. The very thing!“ „Þetta má reyna,“ sagði dr. Pep- sin og fitlaði saman fingrum. Eftir sex mánuði kom Strong enn með hraðfluginu til Evrópu. Hann sló kumpánlega á herðar uieistarans og sagði: „Allt í lagi. Þetta gengur vel. Almenningur er tekinn að syrgja og sakna. Milljónasala í hverri viku. Ridol- hotkunin minnkar stöðugt. Allir vilja fremur sorgarlyfið yðar. Og Það er ekki af því að það sé tízka, t>að stafar af raunverulegri þörf 33 fólksins. Þér ættuð bara að sjá, hvernig það hagar sér núna. Hjólin eru tekin að hverfast á ný, að minnsta kosti vestra hjá okkur.“ % „Lika hér,“ anzaði Pepsin. „En segið mér eitt.“ Optimus Strong hnyklaði brýrnar undir hornspangagleraugunum sínum. „Hvaða efni er annars í þessum nýju töflum yðar? Hvernig hljóðar lyfseðill sorgarinnar? Segið mér, hvernig þér farið að því að fá fólk til þess að inna af höndum það, sem því finnst venjulega ógeðfellt? Það getur ekki verið auðvelt verk. Er þaö?“ „O-jú, það er nú reyndar ofur einfalt mál.“ „Jæja, en upp með forskriftina, maður.“ „Nýju töflurnar, sem valda fólki sorg og söknuði eru aðeins gerðar úr — ja, méli og vatni.“ „Já, já — veit ég það. En leynd- armálið sjálft, töfraefnið?" „Engu öðru. Hláturlyfið var gert af merkilegum, nýfundnum efn- um. Gleðin er ekki svo auðunnin. Að öðlast hana er fullkomin og frábær list. En sorgin — um hana gegnir öðru máli — hún kemur ein og óstudd. Hún er ætíð viðbú- in. Það er djúpstætt og eilíft lög- mál lífsins.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.