Dvöl - 01.01.1944, Side 41

Dvöl - 01.01.1944, Side 41
dvöl 35 i\ o i* €l a Ii 1 C* riejí Döden kan flamme som kornmo. Klarere ser vi enn för hvert liv i dens hvite smerte: det er de beste som dör. Þegar innrásin í Noreg var gerð, var Nordalil Grieg staddur i Osló. Hann skip- aði sér þegar í varnarsveitir Norðmanna, sem virkur her- maður og barðist með norska i hernum unz yfir lauk heima i Noregi, og á vígstöðvum í Norður-Noregi orti liann sitt fyrsta frelsis- og styrjaldar- Ijóð, — „17. maí 1940.“ Er vörn hersins lauk í Noregi, komst Grieg undan til Bret- lands og gekk í norska her- inn þar. Hann helgaði nú frelsisbaráttu N orðmanna skáldgáfu sína, orti mörg eldheit hvatningarljóð ogsótti efni þeirra í lietjudáðir og harmsögur styrjaldarinnar. Eru ýmis þessara kvœöa til á islenzku í afburða-þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar. Á þessu ári átti að gefa út hér á landi heildarútgáfu stríðsljóða Griegs, og œtlaði hann sjálfur aö koma hingað i vetur til þess að hafa eftirlit með prentun þeirra. Sú för var aldrei farin. Nordahl Grieg var fœddur 2. nóv. 1902 og var því enn ungur maður. Hann var kvœntur leikkonunni Gerd Grieg, sem er íslendingum kunn fyrir leik sinn hér í fyrra. Nordahl Grieg kom einnig liingað til lands 1942 og var fagnað sem skáldi og hetju, er hann las hér upp Ijóð sín. Nordahl Grieg var fyrst og jremst baráttumaöur fyrir frelsi og lífi þjóðar sinnar og beitti sinu bitrasta vopni í þeirri baráttu. En hann vissi, að liann varð aö þekkja allar myndir styrjaldarinnar til þess að geta beitt þvi vopni fullkomlega og veriö trútt baráttuskáld. Þess vegna sté liann í rauðan eldinn hvað eftir annað á landi, á sjó eða í lofti. Þess vegna sté hann upp í flugvél, sem fór til árásar gegn óvinunum hinn 3. des. í vetur. Sú flugvél kom ekki aftur. Nordahl Grieg féll fyrir þjóð sina, og í skáldskap sinum, lífi og dauöa daf hann mönnunum það boðorð, aö frelsið og lífið er eitt og liið sama. Sú fullvissa er fœdd í oss öllum, aö frelsið sé líf hvers manns, jajn einfalt og eðlisbundið sem andardráttur hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.