Dvöl - 01.01.1944, Page 46

Dvöl - 01.01.1944, Page 46
40 D VÖI Við Evanshöfða skamms orðinn að minnsta kosti sextíu mílur á klukkustund. Vind- urinn hvein við eyrað og umhverf- ið varð að iðu. Sú för var flugi líkust. Á hverju augnabliki bjugg- ust þeir við að steypast í hina köldu gröf einhverrar jökulgjár- innar, sem gleypti þá — og svo væri öllu lokið. Mínúturnar liðu og sleðinn þaut áfram. Allt í einu varð skrið hans svifmjúkt og fleygt, og þeir fundu og vissu, að hann sveif í lausu lofti. Nú var víst öllu lokið. — Nei. Nú snart hann hjarnið aftur og þaut áfram yfir hrjúfa jökulstorkuna. Þeir höfðu flogið yfir jökulgjá. Svo leið örskömm stund. Þá lenti sleð- inn allt í einu utanhallt í íshrygg, fór á hliðina og hvolfdi og dró síð- an á eftir sér í aktaugunum menn- ina þrjá, unz hann nam staðar að lokum. Hvernig þeir sluppu lífs og ó- skaddir við þá byltu er kraftaverk, sem enginn fær nokkru sinni skýrt né skilið. Þeir þreifuðu um liðu og limu, en hvergi var liðhlaup eða brot að finna. Þeir risu á fætur og fóru að athuga sleðann, og þá sáu þeir, að einn skíðastafurinn var horfinn, og varð ljóst, hvernig á hvarfi hans mundi standa. Er þeir „flugu“ yfir gjána, hafði hann rek- izt í ísklump á gjáarbarminum, og ólin, sem hélt honum, hafði slitn- að, og hann síðan fallið í gjána. Þeir litu alvarlegir hver á annan, en sögðu ekki orð. Þeir fundu hve mjótt hafði verið á munum, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.