Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 51

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 51
D VÖL 45 meö dældum á milli, og langt í norðvestri reis skrítið, rauðleitt klettarið, sem hann þekkti. Þar skammt frá höfðu þeir komið forðabúrinu fyrir. Leiðin út úr ó- göngunum var fundin, og lífsbjörg á næsta leiti. Þá var eins og Evans fyndist sér hverfa allur máttur, og sporin til félaganna urðu honum ótrúlega erfið, en að lokum komst hann þó til þeirra og sagði þeim, hvers hann hefði orðið vísari. Leit hans hafði aðeins tekið eina klukkustund, en að koma sleðanum yfir á slétta jökulinn tók þá þrjár stundir. Þar tjölduðu þeir og hit- uðu sér te til hressingar undir síð- asta áfangann til forðabúrsins. Þeir átu síðustu tvíbökurnar og allt annað ætilegt, sem eftir var. Síðan var ekki boðanna beðið, helduf lagt af stað, og nú var von og gleði í fylgd með þeim. Þeir náðu til búrsins skömmu eftir miðnætti, og höfðu þá verið á ferð síðan klukk- an sex um morguninn, og aðeins staldrað við tveim sinnum. Ekki var því að undra, þótt fast væri sofið þá nótt, og ekki rumskað fyrr en langt var liöið á dag. Þegar Evans vaknaði, fann hann, að hann hafði fengið slæma snjó- blindu, sem stafaði af því, að hann hafði gengið gleraugnalaus, er erf- iðast var að rata dagana áður. Blindan hafði í för með sér ákaf- ar kvalir, en til allrar hamingju var ferðalagið þennan dag leikur hjá því, sem áður hafði verið. Næstu daga gekk ferðin greitt, og þeir .fóru um átján mílur til jafnaðar á dag. Þaö voru lengri dagleiðir, en nokkrar vonir stóðu til, og 1. febrúar 1912 var heimleið- in hálfnuð, og það var einmitt hundraðasti dagurinn í sleðaferð þeirra Evans og Lashly. Crean hafði verið nokkru skemur á ferð, því að hann var í för með Scott, sem lagði nokkru síðar af stað, en fór hraðar yfir og náði Evans, sem tafðist við að koma forðabúrunum fyrir, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Vissulega hafði þessi ferð kraf- izt hámarks mannlegrar getu. Að ferðast allan þennan tíma fimmtán mílur til jafnaðar á dag yfir enda- lausár jökulauðnir, og eiga við að etja stórhríðar og ægileg frost og draga fjögur hundruð punda þung- an sleða, var ekki öllum fært. Þessi fimmtán hundruð mílna för er að líkindum ein hin mesta þol- raun í sögu mannkynsins. Að minnsta kosti held ég, að engir menn á vorri öld hafi átt við aðra eins erfiðleika að etja. Dagana eftir að þeir héldu frá þessu forðabúri tók Evans að finna til óþæginda og máttleysis í líkam- anum. Og þar var einmitt hundrað- asta dag þessarar þrotlausu ferðar, sem hann varð þess fullvís, að um skyrbjúg var að ræða. Sú hætta vakir ætíð yfir öllum þeim, sem ferðast um auðnarlönd og verða að vera langtímum án nýrrar fæðu og læknishjálpar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.