Dvöl - 01.01.1944, Síða 55

Dvöl - 01.01.1944, Síða 55
dvöl °g reif tjaldið opið, og við honum blasti dásamleg sýn. Hundaeyki kom á hraðri ferð yfir íönnina og stefndi að tjaldinu. Hjálpin var komin. Ekki er unnt að lýsa geðbrigðum þeirra félaga á þessari stund. Las~' hly hafði þó alltaf reynt að treina vonina hjá hinum veika félaga sín- um. Það er einnig ógerlegt áð lýsa tilfinningum komumanna, er þeir komust að raun urn, að þeir höfðu komið á síðustu stund og bjargað þeim félögum. Ekki munaði miklu að þeir yrðu sömu örlögum að bráð og Skott og félagar hans. Forystuhundurinn, fallegur, grár hundur, sem hét Krisravitsa, virt- ist skilja allar aðstæður, því að hann læddist inn í tjaldið og sleikti andlit og hendur hins sjúka manns, eins og hann vildi gera honum skiljanlegt, að raunir hans væru hú á enda. Atkinson læknir og Dimitri, rússneski hundaekillinn, höfðu ekki beðið boöanna að koma til hjálpar, og enginn maður gat ver- ið eins nauðsynlegur á þessari stund 4ð og Atkinson, hinn ráðagóði leið- angurslæknir. Eftir að hundarnir höfðu verið hvíldír um stund, og þeim félög- um sögð sagan af göngu Creans, en hún hafði varað átján klukku- stundir samfleytt, og gefin góð máltíð, sem læknirinn hafði með- ferðis, var Evans settur á sleða læknisins og Lashly á sleða Dimit- ris, og síðan ekið af stað og ekki dregið af hundunum. Eftir þrjá tíma náðu þeir til Hut Point, þar sem Crean fagnaði þeim og gat naumast haft hemil á gleði sinni. Þar fengu þeir að heyra af hans eigin vörum söguna um hina löngu göngu hans. Mánuðir liðu áður en Evans varð rólfær, og um nokkurra vikna skeið var mjög tvísýnt um líf hans. En hin nákvæma hjúkrun Atkinsons læknis varð þó dauðanum sterkari að lokum. Evans náði fullri heilsu, og um það leyti urðu kunn hin sorglegu afdrif Scotts og félaga hans, og Evans varð að taka að sér stjórn leiðangursins heim til Englands. íslenskt skáld látið JÓN MAGNÚSSON, skáld, er nýlega látinn. Hann hafSi þegar unniS sér hylli þjóöarinnar sem skáld, þótt tœplega nœSi hann þeim aldri, er flestum skáldum verður auðið sinna þroskamestu verka. Hann átti og óvenfulegum vin- sœldum að fagna hjá öllum, sem liöfðu af honum persónuleg kynni. Hann reynd- ist „Dvöl“ hinn bezti vinur og lét henni oft í té Ijóð og greinar. — Jón Helgason, fyrrverandi ritstjóri „Dvalar,“ mun skrifa minningargrein um Jón Magnússon i nœsta hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.