Dvöl - 01.01.1944, Side 66

Dvöl - 01.01.1944, Side 66
60 D VOI .lónas Kristjónsson l>ýd<li John Steinbeck er fœddur í smábœn- um Sálinas á strönd Kaliforníuskagans árið 1900. Fyrsta bók lians kom út árið 1929 en vakti enga athygli, og sama var áð segja um þœr bœkur, sem liann lét frá frá sér fara fram til ársins 1935. En síð- an liafa bœkur hans oröið hver annarri sigursœlli, og nú er Steinbeck talinn meðal állra fremstu skáldsagnahöfunda Banda- ríkjanna, þeirra er nú lifa. Fjórar bœk- ur Steinbecks hafa komið út á islenzku, og er liann því íslendingum allkunnur. „Dvöl“ birtir lesendum sinum hér eina af sögum Steinbecks sem framhaldssögu. Hún er þó eigi lengri en það, að í Banda- ríkjunum er hún kölluð smásaga, og mun henni Ijúka í þesum árgangi. Hún kall- ast The Red Pony á enskunni. Um þessa sögu segir bókmenntafrœð- ingurinn Arthur Calder-Marshall í rit- gerð um skáldsögur Steinbecks: „The Red Pony er að öðrum þrœði sjálfsœvi- saga. Hún er í þrem köflum, sem eru svo lauslega tengdir saman, að heppilegra hefði verið að gefa þá út sem þrjár sjálf- stœðar sögur. Amiars er þessi saga hið bezta, sem Steinbeck hefur skrifað liing- að til, og ein bezta smásaga á enska tungu.“ Fyrsti kafli sögunnar skiptist í tvö fyrstu hefti árgangsins, en hinir kafl- arnir verða hvor í sínu seinni heftanna. — Þessi saga kom jyrst út árið 1938, en var þó skrifuð allmiklu fyrr. „Dvöl“ vonar, að lesendum þyki hún nokkurs virði GJÖFIN. í dögun kom Billi Búkk út úr skálanum og stóð um stund í skyggninu og horfði upp í loftið. Hann var þrekinn og hjólbeinóttur kubbur með rostungskamp og þykkar hendur, vöðvaðar í lófunum. Augun voru hugsandi, vatnsblá, og hárið, sem gægðist út undan hattbarðinu, var strítt og veðrað. Billi lauk við að gyrða skyrtuna ofan í buxurnar meðan hann stóð þarna í skyggninu. Hann losaði um beltið og spennti það á sig aftur. Það voru gljáandi rákir við hvert gat á beltinu, sem sýndu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.