Dvöl - 01.01.1944, Síða 86

Dvöl - 01.01.1944, Síða 86
80 DVÖL við hann: „Það var guðs mildi, Nikulás, að þú drapst ekki hann Sigurð um dag- inn.“ „Já,“ sagði Nikulás, „það segið þér satt, prestur minn góður, það er auðséð, að guð hefur verið í verki með mér.“ * Presturinn: Mikið fjarskalega feitt svín eigið þér þarna. Bóndinn: Já, það segið þér satt, prestur góður. Þess væri óskandi, að við værum eins vel búnir undir dauða okkar og það. * Rimman var hroðaleg, orrustan hörð og Jónas bóndi skriðinn inn undir lausa- rúmið. — „Komdu fram undan rúminu, svínið þitt, raggeitin, liddan, ef þú þorir,“ öskraði konan á gólfinu með rúmfjölina reidda. — „Nei, kella mín, ekki geri ég það fyrr en mér sýnist. Ég ætla nú að sýna þér, að ég er herra i mínu húsi, og læt ekki ógna mér til að gera annað en ég sjálfur Vil.“ * Hreppstjóri nokkur var einhverju sinni að borða miðdegisverð með konu sinni. Þá kom vinnukona inn og sagði, að kom- inn væri maður, sem vildi tala við hrepp- stjórann. „Segðu manninum, að ég komi eftir tíu mínútur," sagði hreppstjórinn. „Nei, heyrðu, segðu manninum, að hann komi eftir hálftíma, þá verðum við búin að borða," sagði konan. „Segðu manninum, að ég komi eftir tíu mínútur," endurtók hreppstjórinn. „Nei, segðu manninum, að hann komi eftir hálftíma," sagði konan og brýndi röddina. „Þú veizt líklega hverjum þú átt að hlýða og hver er hreppstjórinn í þessum hreppi," sagði hreppstjórinn stranglega. „Já, já, mikil ósköp. Ég segi þá mann- inum að hreppstjórinn komi eftir hálf- tíma,“ sagði vinnukonan og fór. Kanpendnr Dvalar! Verð ritsins á þessu ári er 20 krónur og er það mjög lágt miðað við stærð og efni ritsins og önnur tímarit. Áskriftargjaldið á helzt að greið- ast þegar við móttöku þessa heftis og alls ekki síðar en 1. júní í sumar. Það á að sendast í póstávísun, af því að það er hentugast og ódýrast. Þetta eru vinsamleg tilmœli ritsins til kaupenda. Með því að gera þetta, tryggja þeir útkomu ritsins og sjálf- um sér skilvísa sendingu þess. Ef einhverjir eiga eftir að greiða árganginn, þegar þriðja heftið kem- ' ur út, verður það sent gegn póst- kröfu út um land, en það hefur í för með sér töluverðan aukakostn- að fyrir áskrifendur og allmikil ó- þœgindi fyrir útgáfuna. Sendið andvirðið í póstávísun. Jiýir áNkrifemlur Þið ættuð að vekja athygli kunn- ingja ykkar á „Dvöl“. Sýnið þeim ritið og segið þeim þetta: Nýir kaupendur, sem senda á- skriftargjald ritsins — tuttugu krónur — í póstávísun með pöntun, fá síðasta árgang ritsins í kaup- bœti meðan upplag endist. Mundi ekki einhvern þeinra langa til að eignast „Dvöl?“ Áritun: Tímaritið „Dvöl“ Pósthólf 1044 Reykjavik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.