Dvöl - 01.04.1944, Side 17

Dvöl - 01.04.1944, Side 17
D VÖL 95 „Rétt við úfið liraunið hillir — lieröabreiða jjalladrottning Vel ég skil það afl, sem eitt sinn, Eyvind hingað sekan leiddi. Gróöurvin í villu lífsins, vegfarandann þreytta seiddi. Kofinn hans hér ennþá eirir, — einn hann þögla minning geymir. — Undir gólfiö, enn sem fyrrum, ómlireinn bæjarlœkur streymir. Fagurt er á fjöllum víöa, fegri stað ég leit þó varla. Ótal Ijúfar unaðsraddir undrasterkt á hjartaö kalla. Ó, hér vildi ég vornótt langa vaka og hlýða á lindastrauma. Seiða hjartans óskir allar inn í hallir bjartra drauma.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.