Dvöl - 01.04.1944, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.04.1944, Blaðsíða 18
96 D VOL Bændabýl! á §léttnm Hanada Eftir Jlary Kanada er meginland og engin smálenda. Maður, sem ætlar að setjast þar að, á um margt ólíkt að velja. Hann getur farið til hinn- ar rakasömu og veðurmildu vestur- strandar eða keypt þúsund ekrur ónumins lands í Brezku Kolumbíu, þar sem fjórtán þumlunga ársregn er talið til fádæma. Hann getur fengið sér hveitiland á sléttum ( Mið-Kanada, þar sem moldin er mjög frjósöm, en loftslagið stund- um lítt þolandi. Ef hann kýs heldur austurhluta landsins, er varla um annað að ræða en kaupa sér gam- alræktað býli í suðurhluta Ontoríó- héraðs, eða þá — ef hann er ævin- týramaður — fá sér nokkur hundr- uð ekrur hins ónumda skóglendis nokkru norðar, ryðja skóginn og skapa sér lífsskilyrði. Lífsbarátt- an á slíkum býlum er hörð og misk- Farmbréf Wollsteins Framh. af síðu 92. ins, „hann verður að læra að mála með vinstri hendinni." Þvergirðingur eða sérvitringur, mundir þú líklega segja, en þó maður, sem var reiðubúinn til þess að þola skelfingar fyrirdæmdra vegna hugsjóna sinna, verðurðu að viðurkenna. Ég býst við, að ég muni bráðlega Itosangnet unnarlaus, en starfið þar er heil- næmt. Á einu þess háttar býli átti ég heima eitthvert hamingjurik- asta ár ævi minnar. Það var í Dayton — litlu sveitafélagi í Alg- oma. í Dayton er ein tylft býla — eða því sem næst. Þau standa með- fram malarvegi. Um mílu vegar í suðri er Huronvatnið, en í norðri er óslitinn skógur allt til strandar Hudsonflóans. í Dayton er meginlandsloftslag, svo sem gefur að skilja, þar sem þúsund mílur eru til sjávar. Bruna- hiti og hlejarkuldi skiptast á. Fimm mánuði ársins er landið helfrosið og hulið djúpum snjó, og allir vegir eru ófærir öðrum farartækjum en sleðum. Þyrping hlýlegra bæjanna í Dayton er þá eins og eyja í dimmu hafi hinna helfrosnu skóga. koma í einhvern amerískan smá- bæ og hitta þar ungan listamann, algerlega óþekktan, en þó á ör- uggri þroskaleið. Ungan mann eða konu, sem ekki hefði átt annars úrkosta, en að yfirgefa köllun sína, ef ekki stæði nú einhver við hlið hans eða hennar; einhver þolin- móður, góðvís og hvetjandi. Já, þar mun Wollstein verða kominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.