Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 29

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 29
D VÖL míns, og faðir minn var svo hrif- inn, að hann lét hálshöggva smið- inn, svo að hann skyldi ekki smíða annað eins. — Hleyptu mér út, hleyptu mér út, hað litli fuglinn. •— Þú skalt fá þrjár máltíðir dag- lega, framreiddar af hirðmeyjum mínum. Þú getur lifað áhyggju- lausu lífi frá morgni til kvölds og sungið eins og þig lystir. — Hleyptu mér út! Iileyptu mér út, bað fuglinn án afláts. Hann reyndi að smeygja sér út á milli rimlanna í búrinu, en gat það auð- vitað ekki. Hann reyndi einnig að opna dyrnar, en allt kom fyrir ekki. — Vertu ekki svona heimskur, sagði September. Ég lét þig vera í búrinu aðeins fyrir þá sök, að ég var hrifin af þér. Ég veit miklu betur en þú, hvað þér er fyrir beztu. Syngdu fyrir mig og svo skal ég gefa þér brenndá sykurmola. En litli fuglinn stóð í einu horn- inu á búrinu sínu og horfði upp í bláan himininn, en söng ekkert. Hann bar það ekki við allan dag- inn. — Hvað heldur þú að það stoði að vera með ólund? sagði Septem- ber. Hvers vegna syngur þú ekki og varpar frá þér öllum áhyggjum? — Hvernig á ég að syngja,? sagði litli fuglinn. Ég vil sjá trén og vatnið og grænu hrísgrjónaakrana. — Ef það er ekki annað, sem þú vilt, skal ég fara með þig út að ganga, sagði September. 107 Hún tók búrið upp, fór út og gekk niður að vatninu með píl- viðartrjánum umhverfis. Hún gekk líka með hann meðfram vatninu. — Ég skal fara með þig út á hverjum degi, sagði hún. Ég elska þig og vil aðeins gera þig ham- ingjusaman. — Það er tvennt ólíkt, sagði litli fuglinn. Hrísgrjónaakrarnir, stöðu- vatnið og pílviðartrén hafa allt annan svip, þegar ég sé það gegn- um rimlana á búrinu. Hún fór svo heim með hann aftur og gaf honum kvöldverðinn sinn. En hann snerti bara ekki við matnum. Prinsessan varð hálf kvíðafull yfir þessu og spurði syst- ur sínar, hvað hún ætti að gera. — Þú verður að vera ákveðin, sögðu þær. — En ef hann vill ekki éta, þá deyr hann, svaraði hún. — Það væri voðalegt vanþakk- læti af honum, sögðu þær. Hann ætti að gera sér ljóst, að þú gerir aðeins það, sem er honum fyrir beztu. Ef hann er þrár og einþykk- ur og deyr úr sulti, er það honum mátulegt, og þú mátt verða fegin að losna við hann. September gat ekki skilið, hvers vegna hún ætti að verða fegin að losna við hann. En af því að hún var ein en þær átta og allar eldri en hún, sagði hún ekkert. — Ef til vill verður hann far- inn að venjast búrinu á morgun, sagði hún. Næsta morgun, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.