Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 42

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 42
120 DVOL Óþæ^lle^t nim Eftir (»ny de Iflanpassant Elías Mar þýddi Það var eitt haust, að ég dvaldi um veiðitímann með vinum mín- um í Picardy-höllinni. Vinir mínir höfðu gaman af hrekkjabrögðum, en mér þykir ekkert varið í að þekkja fólk, sem ekki er þannig. Þegar ég kom, tóku þeir á móti mér með mikilli við- höfn, og það vakti strax hjá mér tortryggni. Þeir hleyptu af rifflum, föðmuðu mig að sér og höfðu mig í hávegum, — eins og þeir byggj- á Suðurnesjum, heyrði ég oft fólk þar segja sögur af þessum norður- ferðum sínum, ekki sízt frá Arnar- vatnsheiði. Farið var um Mosfells- heiði, Kaldadal, Arnarvatnsheiði og Stóra-Sand. Liggur vegur þar norð- ur í Svínadal, en aðalvegurinn lá austur yfir Blöndu og Svartá niður að Mælifelli í Skagafirði. Einu sinni þegar Jónas Hall- grímsson sté af hestbaki, eins og ferðamenna var venja, í dálitlum lyng- og grasmóa í Arnarvatnshæð- um, nokkru fyrir vestan Réttar- vatn, orti hann þessar alkunnu vísur: Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vöt'num þar heitir Réttarvatn eitt. ust við að njóta mikillar skemmt- unar á minn kostnað. Ég sagði við sjálfan mig: „Gættu þín nú lagsmaður. Þeir hafa spennt fyrir þig gildru.“ Meðan á miðdegisverðinum stóð náði glaðværðin hámarki og keyrði í raun og veru úr hófi fram. Ég hugsaði sem svo: „Hérna er fólk, sem hlær fullmikið, og áreiðanlega að ástæðulausu. — En sjáum til!“ Allt kvöldið var hlegið óhóflega. Og undir norður-ásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan Hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér, ískaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. Þorskabítur kallar Eiríksjökul í kvæði sínu „Fóstra Borgarfjarðar grænu dala.“ En þegar listaskáldið góða er statt á Arnarvatnsheiði, þá er Eiríksjökull svo ríkur í huga þess, að því finnst að hann „viti allt, sem talað er hér.“ Víst er um þaö, að þessi fagri jökull er ekki aðeins höfuðprýði útsýnis Borgarfjarðarhéraðs, held- ur einnig sagna og draumalandsins Arnarvatnsheiðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.