Dvöl - 01.04.1944, Blaðsíða 42
120
DVOL
Óþæ^lle^t nim
Eftir (»ny de Iflanpassant
Elías Mar þýddi
Það var eitt haust, að ég dvaldi
um veiðitímann með vinum mín-
um í Picardy-höllinni.
Vinir mínir höfðu gaman af
hrekkjabrögðum, en mér þykir
ekkert varið í að þekkja fólk, sem
ekki er þannig. Þegar ég kom, tóku
þeir á móti mér með mikilli við-
höfn, og það vakti strax hjá mér
tortryggni. Þeir hleyptu af rifflum,
föðmuðu mig að sér og höfðu mig
í hávegum, — eins og þeir byggj-
á Suðurnesjum, heyrði ég oft fólk
þar segja sögur af þessum norður-
ferðum sínum, ekki sízt frá Arnar-
vatnsheiði. Farið var um Mosfells-
heiði, Kaldadal, Arnarvatnsheiði og
Stóra-Sand. Liggur vegur þar norð-
ur í Svínadal, en aðalvegurinn lá
austur yfir Blöndu og Svartá niður
að Mælifelli í Skagafirði.
Einu sinni þegar Jónas Hall-
grímsson sté af hestbaki, eins og
ferðamenna var venja, í dálitlum
lyng- og grasmóa í Arnarvatnshæð-
um, nokkru fyrir vestan Réttar-
vatn, orti hann þessar alkunnu
vísur:
Efst á Arnarvatnshæðum
oft hef ég fáki beitt.
Þar er allt þakið í vöt'num
þar heitir Réttarvatn eitt.
ust við að njóta mikillar skemmt-
unar á minn kostnað.
Ég sagði við sjálfan mig:
„Gættu þín nú lagsmaður. Þeir
hafa spennt fyrir þig gildru.“
Meðan á miðdegisverðinum stóð
náði glaðværðin hámarki og keyrði
í raun og veru úr hófi fram. Ég
hugsaði sem svo: „Hérna er fólk,
sem hlær fullmikið, og áreiðanlega
að ástæðulausu. — En sjáum til!“
Allt kvöldið var hlegið óhóflega.
Og undir norður-ásnum
er ofurlítil tó,
og lækur líður þar niður
um lágan Hvannamó.
Á engum stað ég uni
eins vel og þessum mér,
ískaldur Eiríksjökull
veit allt, sem talað er hér.
Þorskabítur kallar Eiríksjökul í
kvæði sínu „Fóstra Borgarfjarðar
grænu dala.“ En þegar listaskáldið
góða er statt á Arnarvatnsheiði, þá
er Eiríksjökull svo ríkur í huga þess,
að því finnst að hann „viti allt,
sem talað er hér.“
Víst er um þaö, að þessi fagri
jökull er ekki aðeins höfuðprýði
útsýnis Borgarfjarðarhéraðs, held-
ur einnig sagna og draumalandsins
Arnarvatnsheiðar.