Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 5

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 5
D VÖL 147 sem lurkum laminn af þreytu, að fá að lifa frjálsu lífi með hraust- um mönnum, sem kunna að vinna í heimi veruleikans og kæra sig hvorki um lexíulærdóm né prófs- einkunnir. Ójá, lexíur, hvílík af- mán! Eins og til dæmis latínan, sú ótætis vitleysan! Gallastríð Cæsars með brúna yfir Rín, það áttu þeir að læra spjaldanna á milli. En að byggja sjálfir brú, það lærið þið ekki, fyrr en þið eruð orðnir gráhærðir og sköllóttir, drengir mínir! Og nú var það vingjarnlegur, ósýnilegur andi, sem strauk mjúk- lega um órólegu, bólgnu hendurn- ar á honum Mauritz: þú skalt, Mauritz minn, byggja sjálfum þér brú út í lífið, með þínum eigin hrjúfu vinnuhöndum — ekki vera fátækri móöur þinni til þyngsla og ekki vera í sífellu að læra utan að, hvernig aðrir hafa farið að því að byggja sínar brýr! Æ, Mauritz, hvað þessir ósýnilegu andar eru góðir! Nú sat pilturinn þarna svona prúður og hljóður, og nú kom nafnið þarna niðri: Mauritz Berg — enginn svarar — Mauritz Berg! — hljótt, hljótt ■—• er Mauritz Berg ekki hér? spyr skólameistari, enginn svarar, óþolinmóðleg at- hugasemd á blaðið, og nafnakall- ið heldur áfram. En í pallstúkunni sat Mauritz og fann sig lítinn, óhugnanlega lít- inn og tóman, alveg galtóman. Nú var það afstaöið, nú var það á bak og burt allt saman. Eftir var einungis mjög svo einföld at- höfn, sem borið gat að einhvern allra næstu daga — að ganga inn og hneigja sig fyrir skólameistara, biðja um úrsagnarvottorö, með- taka einhverjar ávítur fyrir að hafa ekki tilkynnt það í tíma og fara síðan — já, fara undir eins, utangarðsmaður. — Segjum nú svo, að mig iðraði þess einhverntíma — það fór hroll- ur um Mauritz við þessa tilhugs- un — segjum nú svo, að það kæmi fyrir mig, þegar ég væri orðinn gamall og ekkert hefði orðið úr mér, ekki skapaður hlutur, að ég tæki þá að iðrast þessa. Nei, nei! Það veltur aðeins á að festa sér eitt vel í minni: Mér var ómögu- legt, raunverulega alveg ómögulegt að halda áfram, ómögulegt eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.