Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 10

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 10
152 D VÖL þá dásamlegustu óperettu, sem þú getur hugsað þér. Ég er viss um að þú yrðir alveg dauðhrifinn af henni! — Jæja. — Ef þú vilt leika við mig tenn- is á morgun, þá hringdu til mín, elskan. Elskan! Hann var búinn að vera elskan þeirra allt of margra, þess- ara malandi símaradda. Það sló niður eldingu í heila Owens Carruthers og hann reis á fætur úr hægindastólnum, virðulega, eins og þeim ber, sem tekið hefur þýð- ingarmikla ákvörðun. Hann vakti Mortimer með snjöllu kalli, og hann hraðaði sér glaðvakandi inn til húsbónda síns. — Búðu niður, Mortimer! Búðu niður, núna, strax, tafarlaust! Við förum. — En hvert, herra? Hvenær, herra? — Við förum í nótt, Mortimer. Héðan af umgöngumst við aðeins karlmenn. Við munum verða frjáls- ir eins og stormurinn og staðfast- ir eins og Dofrafjöll. Frá og með þessari stundu eru engar konur til fyrir okkur. — Fyrirtaks hugmynd, herra. En Mortimer getur varla leynt pínulitlu vafabrosi. Ákvörðun og framkvæmd hefur alltaf fylgst að hjá Owen Carruthers. Klukkustundu síðar situr hann ásamt þjóni sínum í þægilegum sætum í fyrsta flokks vagni í miðnæturhraðlestinni, sem er á leit til úthéraðsins Kaliforníu. Ánægja Owens vex með hverri mílu, sem vegalengdin vex á milli hans og borgarinnar. Og hann fer inn í svefnvagninn með höfuðið fullt ag ljúfum hugsunum um ein- veru og endalausar óbyggðir. Litlu síðar sefur hann svefni hinna rétt- látu og dreymir um villidýraveiðar og fiskveiðar í félagsskap hraust- legra, sólbrenndra karlmanna. Glampandi sólargeisli smýgur inn á milli gluggatjaldanna og vekur hann. Owen opnar gluggann og stendur augliti til auglitis við villtan, ósnortinn barrskóg, og skógarlyktin er svo römm, aö hann kitlar í nasirnar. Klukkustundu síðar fer hann úr lestinni hjá lít- illi, fallegri stöövarbyggingu, og gengur stæltum skrefum upp barr- þakta götuna, sem liggur til gisti- hússins. Gullboröalagöur yfirvörð- ur tekur að sér að sjá um farang- ur hans og Owen fer upp í her- bergi sitt til að búa sig undir einlífi óbyggðanna. Veslings Owen. Hann gleymir al- veg þeirri tegund af kven-rándýr- um, sem halda til í hinum enda- lausu óbyggðum, fela sig í skóg- unum, bylta sér í bylgjum hafsins, skýtur upp á golfvöllum og tennis- völlum. Hann gætir þess ekki held- ur, að á öllum íþróttastöðvum .eru líka straumlínulöguð innanhúss- rándýr, sem veiða karlmenn á sína laglega máluöu og á annan hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.