Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 14

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 14
156 DVOL Pabbi gamli fór með fyrra móti á fætur og labbaði út úr húsinu. Hann sagði ekki hvert hann ætl- aði, og mamma var svo upptekin að búa sig undir þvottinn, að hún gætti ekki að því að spyrja hann um það. Þegar hann fór svona að heim- an, og mamma spurði hann, hvert hann ætlaði, sagði hann vanalega, að hann þyrfti að hitta einhvern í hinum enda borgarinnar, eða hann þyrfti að vinna svolítið ein- hvers staðar skammt frá. Ég veit ekki, hvað hann hefði sagt í þetta sinn, ef mamma hefði ekki verið of upptekin til að spyrja hann. Jæja, hann hafði rifið sig upp á undan öllum öðrum og labbað beint fram í eldhús og eldað sjálfur morgunmat handa sér. Þegar ég kom á fætur, var hann búinn að Pakbi cfai/nli ocf Acetan EFTIR ERSKINE EALDWELL spenna Idu fyrir vagninn. Hann klifraði upp í sætið og ók af stað út á götuna. „Má ég fara með, pabbi?“ spurði ég. Ég hljóp ofan götuna við hlið- ina á kerrunni og hélt mér í kjálkann og þrábað hann að lofa mér með. „Elsku pabbi lofaðu mér með,“ sagði ég. „Ekki í þetta sinn, góð'i minn,“ sagði hann, sló í ídu meö taum- unum, svo hún fór að brokka. „Ef ég þarf á þér að halda seinna, þá sendi ég eftir þér.“ Þau skurkuðu niður götuna og beygðu fyrir hornið og hurfu. Þegar ég kom aftur inn í húsið, var mamma að bjástra yfir elda- vélinni. Ég settist niður og beiö eftir að fá eitthvað í gogginn, en ég minntist ekki á pabba. Ég varö alltaf gramur, þegar ég var skil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.