Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 21

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 21
D VÖL 163 Honum dettur fyrst í liug að stökkva á fætur og aðvara hitt fólkið, en hann gerir sér um leið ljóst, að það mun verða uppi fót- ur og fit, hark og óp, og afleiðing- in af því mun verða sú, að slang- an verður hrædd og heggur. Hann fer að tala, hratt og áfjátt, og allir fara að hlusta á hann með eftirtekt. — Mig langar til að vita, hver af þeim, sem sitja hér við borðið, hefur mest sjálfsvald. Ég ætla nú að telja upp í þrjú hundruð — það mun taka fimm mínútur — og enginn þeirra, sem hér eru við- staddir, má hreyfa einn einasta vöðva. Sá, sem ekki getur stillt sig um það, verður að greiða fimm- tíu rúpíur í sekt. Eruð þið tilbúin? Fólkið, sem er tuttugu talsins, verður allt eins og steingerfingar í einni svipan, og hann byrjar að Konur og ástir: telja. Þegar hann er kominn upp í 280, sér hann, að slangan kemur fram undan borðinu og hlykkjar sig í áttina til mjólkurskálarinnar. Allir æpa upp yfir sig um leið og hann stekkur á fætur og skellir svalahurðinni aftur og lokar henni vandlega. — Þér höfðuð á réttu að standa, herra hershöfðingi, segir húsbónd- inn. — Þarna höfum við fengið órækt dæmi um sjálfsvald karl- mannsins. — Við skulum nú athuga mál- ið nánar, segir náttúrufræðingur- inn og snýr sér að húsmóðurinni. — Frú Wynnes, hvernig gátuð þér vitað, að það var kobraslanga inni í stofuni? Hógvært bros kemur fram á varir húsmóðurinnar um leið og hún svarar. — Ég fann þegar hún skreið yfir ristina á mér. Ástin getur jafnvel fengið asnana til þess að dansa. Ást og hljómlist eiga samleið. Ástin er eins og kyndill; því meira sem logi hans flöktir, þess heitar brennur hann. Þegar gamall maður elskar, sveimar dauðinn um nágrennið. Ástfanginn öldungur er dauðinn sjálfur í brúðkaupsskyrtu. Karlmaðurinn er eldur, konan hálmur og djöfullinn blæs. Konur og hænsn hafa aldrei gott af að hlaupa of mikið. Vitur kona deyr aldrei án erfingja. Maður á að óttast konu sína og þrumuveöur. Kona þegir aldrei um önnur leyndarmál en þau, sem hún hefur enga vitneskju um. Ef mað'ur vill um fram allt koma konu til þess að ljúga, er ráð- legt að spyrja um aldur hennar. Konur líkjást páfuglinum; fjaðrir þeirra verða skrautlegri með aldrinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.