Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 29

Dvöl - 01.07.1946, Qupperneq 29
D VÖL 171 — Fariö með Önnu Bede í fang- elsið. Vörðurinn tekur við blaðinu, og stúlkan snýr þegjandi við, hún opnar munninn eins og til að segja eitthvað, en ekkert hljóð kemur fram yfir varir hennar. — Þú vilt ef til vill segja eitt- hvað meira? — Ekkert, ekkert, aðeins það, að ég er Erzsi, Erzsi Bede. Anna var systir mín. Hún var jörðuð fyrir viku síðan, vesalingurinn litli. — Þá hefir þú alls ekki verið dæmd? — Ó, nei, guð mþm góður, fyrir hvað hefði átt að dæma mig? Ekki hef ég gert neitt af mér. — Hvers vegna ertu þá aö koma hingað, flónið þitt? — Lítiö þér nú á. Á meðan þetta mál var fyrir réttinum, dó systir mín. Þegar hún lá á líkbörunum kom skipunin um að hún yrði að afplána þetta missiri. Eins og hún var búin að bíða! En það var gott að henni entist ekki þrek til að bíða lengur. Hún var svo viss um . .. Gráturinn varnaði stúlk- unni máls, en hún herti sig og hélt áfram. — Við kistuna hennar lof- uðum viö henni hátíðlega, mamma og ég, að við skyldum bæta fyrir brot hennar. Það var þessi Gábor Kártony, sem átti sök á öllu sam- an, og vegna þess, hvað hún elsk- aði hann, lenti hún í þessum vandræöum. Viö hugsuðum ... — Hvað hugsuöuð þið, barnið gott? ■— Að þá fyrst fengi hún frið í gröfinni. Enginn skal geta sagt, að nein sök hvili á henni, mamma borgar sektina, og ég sit í fangels- inu þessa sex mánuði. Kviðdómararnir litu hlæj andi hver á annan. ■— .Mikill einfeldn- ingur getur stúlkan verið. En em- bættismannskuldinn er horfinn af andliti dómsforsetans. Hann tekur upp gulan vasaklút, en hann þurrkar sér ekki um enniö með honum, heldur aðeins neðar. — Það er gott, stúlka mín, segir hann þýðlega. Bíddu við, mér dett- ur ofurlítið í hug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.