Dvöl - 01.07.1946, Síða 46

Dvöl - 01.07.1946, Síða 46
188 dvöl TALMYNDIR EFTIR L A □ SHIH: Er Jye hafði aldrei séð talmynd, en hún hafði hálfvegis gert sér í hugarlund, hvernig þeim væri háttað. Þessi ávani, að gera sér hugmyndir um hlutina án þess að hafa séð þá, á ekki eingöngu við um Er Jye. Fjölmörgu velmetnu fólki er þann veg farið. Á því sannast máltækið: „Ef þú veizt eitthvað, þá hegðaðu þér, eins og dró hana niður, lengra og lengra: hann myndi drekkja henni. Hún greip með báðum höndum um járnhliðið. „Komdu!“ „Nei! nei! nei! Það var ómögu- legt. Hún hélt æðislega í handriðið. Hún hrópaði í kvöl, langt niðri í djúpinu. þú vitir það, og ef þú veizt það ekki, þá láttu samt sem þú vitir það.“ Hún hélt, að talmynd hlyti að vera rafmagnsvél, er gæfi frá sér háværan klið — og það væri að öllum líkindum allur galdurinn. En ef það væri rangt til getið, þá hlaut hljóðið að stafa af klappi og skríkjum áhorfendanna, þegar „rafmagnsfólkið“ í myndinni „Eveline! Evvy! Hann kom hinum megin að hand- riðinu og kallaði á hana. Honum var skipað að halda áfram, — hann hélt áfram að kalla. Hún I sneri fölu andliti sínu að honum eins og dýr í búri. Augu henpar tjáðu hvorki ást né kveðju. Hún virtist ekki þekkja hann.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.