Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 30

Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 30
28 DVÖL Snecky finnur stjörnur á strætinu Eftir Colenman Milton Á mánaskinskveldi seinast í október hrapaði stjarna úr Vetr- arbrautinni niður í Sauchiehall- arstræti. Enginn tók eftir henni, hvar hún lá, glampandi í rennu- steinunum. Til þess var fólkið of önnum kafið í leit sinni að spor- vögnum og strætisvögnum. Allir voru nú að fara í leikhúsið eða í bíóið eða á stefnumót. Enginn hafði tíma til að veita öðru eins athygli sína og einni stjörnu — sízt í annarri eins umferðargötu og Sauchiehallarstræti. Þannig vildi það til, að hinn stórmerkilegi fundur var gerður af Snecky litla Kincaid. Hann hafði orðið sex ára síðastliðinn þriðju- dag, en þar eð hann heyrði til stórri fjölskyldu, sem varla hafði ofan í sig (faðir hans var dyra- vörður hjá Funlandsverzluninni), átti hann ekki svo mikið sem penny til að kaupa sér steiktar kartöflur fyrir. Hann hafði ekki öðru að sinna en reika um í til- verið gefið, þegar hún var skírð. En alltaf áður — meðan hún lifði — hafði hún verið nefnd þessu nafni: Simma sálarlausa! gangsleysi á götunum, horfa inn um uppljómaða verzlunarglugga og æskja sér dásamlegra muna, sem hann myndi'aldrei geta eign- azt. — Hann var einmitt að leika sér að því að standa á öðrum fæti tæpt á gangstéttarbrúninni fyrir framan hljóðfæraverzlun þar sem silfurlitar stjörnur voru til skrauts á harmoníkunum, þegar hann fyrst kom auga á stjörnuna — eða ölju heldur, þegar stjarnan kom fyrst auga á hann. Allt í einu varpaði hún fagurrauðum glampa í augu hans, þar sem hún lá umleikin ljósunum frá bogperunni fyrir of- an. Hann nam staðar. — Hæ! Svo gekk hann eitt skref aftur á bak: en stjarnan skipti lit og varð nú rauð sem purpuri. Eitt skref enn aftur á bak, og nú varð hún blá, blá eins og fiðrildið í glugga skartgripasalans. Örlítið til hægri — og þá var hún horfin — Til vinstri — og enn var hún horfin! Hálft fet aftur á bak, og þá skein hún skærri en sólin! Snecky leit í kringum sig til þess að sjá, hvort nokkur tæki eft- ir honum. Nei ekki ein sála. Stjarnan var hans! Hann hljóp til, þangað sem stjarnan lá, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.