Hlín - 01.01.1944, Side 55
Hlín
53
lijer ;í landi er þessi kensluaðferð sjálfsögð, enda hafa
mörg kvenfjelög óskað eftir kenslukonum, er gætu ann-
ast slíka fræðslu, en því rniður hafa þær óvíða verið fyrir
hendi og lítið orðið úr námskeiðum. — Búnaðarfjelögin,
kvenljelögin og þó frekast Kvenfjelagasamband Islands
ættu að sjá um þessa kenslu á öllu landinu. Farkenslan
þarf að vera vel skipulögð. Kennarinn þyrfti að koma á
2— 3ára l'resti á hvern stað og vera þar minst í 4—6 vikur.
Að haustinu mætti tíminn vera styttri, því þá verður að
kenna sem víðast hagnýtingu grænmetis. — Það mundi
sannast að slík kensla í matreiðslu gæti konrið að miklu
gagni, og þessvegna verður að hefjast handa um skipu-
lagningu hennar nú þegar. — (Auk barnakenslu hefur
kennarinn að sjálfsögðu sýniskenslu fyrir konur og stúlk-
ur). — En húsmæðrakennarinn má ekki konra nreð tvær
lrendur tónrar á þann stað, senr lronunr er ætlað að kenna,
lreldur verður lrann að konra með heilt eldhús nreð sjer,
ásanrt áhöldum. — Eldhús, senr lrægt er að konra fyrir á
2—3 klst. í lrvaða skólastofu senr er. — Áhöldunum ei' lrag-
anlega fyrirkomið í 4 kössunr.*)
Slíkt eldlrús nrá setja niður í hvaða skólastofu senr er.
Rafmagnseldavjelar eða rafmagnsplötur eru lreppilegast-
ar, en einnig er auðvelt að nota gas-olíu eða kolavjelar,
senr Jrá eru settar við reykháfinn í stað ofnsins, senr not-
aður lreíui- vcviís' til upphitunar.
Vatn og frárensli er víðasL hvar í skólahúsum, og oft er
eldlrús eða herbergi við hlið kenslustofunnar, senr geynra
rná nrat í. — Það eru að sjálfsögðu ýnrsir smáerfiðleikar á
Jressu fyrirkomulagi, en engunr er vorkunnaðbúaviðþáí
nokkrar vikur, og enginn vafi er á því að ungu stúlkurnar
*) Búnaðarfjelag Islands hafði um nokkurra ára skeið um-
ferðakenslu í matreiðslu fyrir konur á sínum vegum í öllum lands-
fjórðungum, hafði hver kennari með sjer við kensluna ýms áhöld,
er fjelagið átti. — Þessi kensla var mjög vinsæl.
Ritstjórinn.