Hlín - 01.01.1944, Page 125

Hlín - 01.01.1944, Page 125
Hlín 123 Merkiskona skrifar: — Aldrei hef jeg haft svo ljelega vinnu- konu, að jeg hafi ekki eitthvað af henni lært. Frá Heimilisiðnaðarfjelaé' Norðurlands: — Fjelagið hafði saumanámsskeið fyrir 54 konur yfir veturinn 1943—’44. Fjölsótt sýning var haldin fyrir jólin. Kent var frá því í okt.lok til 1. mars. Þá tók við vefnaðarnámsskeið, er stóð 5 vikur, nemendur voru 5. Að loknu námsskeiði var höfð sýning á því sem ofið var. — A veg- um fjelagsins er starfrækt leistaframleiðsla. Voru unnin 1400 pör af leistum á árinu og 600 pör aðkeypt, því aldrei er hægt að full- nægja þörfinni. Fjelagið kjöri 2 heiðursfjelaga á árinu: Þau Matthildi Halldórs- dóttur, í Garði í Aðaldal, í viðurkenningarskyni fyrir snildarlega framleiðslu og hugkvæmni við jurtalitun, og Daníel Jónsson á Litlahamri í Eyjafirði, í viðurkenningarskyni fyrir framúrskar- andi dugnað við vefnað. Fylgdi skrautritað ávarp og dálítil pen- ingagjöf. Fjelagið nýtur styrks frá Sambandi íslenskra heimilisiðnaðar- f jelaga, úr bæjar- og sýslusjóði og frá Búnaðarsambandi sýslunnar. Lopaprjón: — Það eru víst teljandi í landi voru nú, heimilin, sem ekki iðka lopaprjón í einhverri mynd. — Þó að þessi vinna sje ekki öll falleg, þá má það teljast góð tíska að nota blessaða ís- lensku ullina til klæðnaðar á gamla og unga, svo hlý og hentug, sem hún er í okkar veðurfari. Noregssöfnunin: — Mörg kvenfjelög víðsvegar um landið hafa lagt fram mikla vinnu og dugnað við söfnun til bágstaddra í Nor- egi, sjerstaklega til barna. Koma frjettir um söfnun þessa úr öll- um áttum. Það sem sent er til söfnunarnefnda er sjerstaklega ým- islegt prjónles o. fl. ullarvarningur. Af Eskifirði er skrifað veturinn 1943: — Við hjer í kvenfjelag- inu „Döggin“ höfum nú mikið að starfa. Við erum að koma af stað talsverðu af fatnaði, sem við höfum unnið í Noregssöfnun- ina, ásamt þó nokkurri peningaupphæð. — Og nú erum við bún- ar að fá mjög fjölhæfa stúlku, sem tekur að sjer að kenna á saumanámsskeiði okkar, sem hefst um miðjan janúar. En stærsta málið á dagskrá okkar er skrúðgarðsmálið. Við höfum fengið stórt tún hjer rjett innan við þorpið, ræktað tún í tugi ára, og nú hefur skógarvörðurinn á Hallormsstað skoðað og útreiknað garð- stæðið fyrir okkur, og er áformað að hefjast handa með vorinu að girða og setja niður plöntur. Við höfum mikið landflæmi til umráða upp hlíðarnar, og er í ráði að stofna hjer skógræktarfjelag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.