Hlín - 01.01.1944, Side 25

Hlín - 01.01.1944, Side 25
Hlín 23 sjávarútveginn og sjósóknina, en á herðum húsfreyjunn- ar hvíldi að mestu heimilisstjórnin, utanhúss og innan. Enda var það mál manna, að vel mætti hún með það fara. Við jörðinni tóku þau hjónin ekki að fullu fyrri en el'tir 1878, að faðir Guðnýjar andaðist. Var þó fyrst fje- lagsbú með þeim hjónum og mæðginunum, Guðmundi Franklín og móður hans. Hafði hann dvalið á Stend í Noregi í tvö ár við búfræðinám. Hófst nú athafnasamara líf á Mýrum, en áður hafði þekst þar um slóðir. Guð- mundur Sigurðsson stundaði sjóinn, líkt og áður, en heima fyrir var rekinn myndarlegur búskapur og jarða- bætur unnar í allstórum stíl. Guðmundur Franklín kom með plóg og herfi frá Noregi. Voru slík áhöld þá óþekt hjer. Hann plægði og herfaði með hestum og notaði þá J^egar að einhverju leyti sáðsl jettuaðferðina. Einnig mun hafa verið í undirbúningi allverulegt áveitufyrirtæki. Fn Guðmundar Franklín naut ekki lengi við. Hann andaðist árið 1881, aðeins 26 ára gamall. — Var þá þessi túnræktunaraðferð úr sögunni, og hófst hún ekki aftur á Vestfjörðum, svo teljandi væri, l'yrri en eftir 40 ár. eða um 1920. Guðmundur Sigurðsson og Guðný tóku nú að öllu við búsforráðum á Mýrum og munu efni þeirra stöðugt liafa blómgast. — En nú varð stutt milli stórra högga. — Mann sinn misti Guðný vorið 1883. Var hann Jiá 49 ára gamall. Börn höfðu Jiau lijón ekki eignast, utan einn son, Guð- niund Ágúst að nafni. Hafði hann, Jaegar hjer var komið, lokið námi í Möðruvallaskóla. Voru framtíðarvonir Guð- nýjar nú mjög tengdar J)essum syni hennar. F.n liann andaðist nokkrum mánuðum síðar en faðir hans. Nú mátti lieita, að þessi þróttmikla og gáfaða kona, sem enn stóð í blóma lífsins — að aldri til — stæði eftir eins og vængbrotinn fugl, sem áður hafði að nokkru auðnast að lyfta sjer hátt og horfa vítt, en hafði nú mætt þeim áföllum, sem hlutu að lama þrótt hennar og starfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.