Hlín - 01.01.1944, Side 122

Hlín - 01.01.1944, Side 122
120 Hlín Sitt af hverju. Úr brjefi frá einum nemanda Rannveigar Líndal í S.-Þ. 1943: — Um matreiðslunámsskeið Rannveigar Líndal mætti skrifa langa ritgerð. En hún myndi fyrst og fremst sýna hrifningu og þakklæti í hennar garð frá okkur, sem hjá henni vorum. Því áhrif hennar sjálfrar voru eins og skáldið segir um góðs manns kynni: Sólar- geisla virði. Og harma jeg það, að hver einasta kona í Aðaldal gat ekki notið þess að vera hjá henni, þó ekki væri nema eina viku sjer til gagns og upplyftingar. — Rannveig hefur í útvarpserindi sagt frá tilhögun námsskeið- anna á fjelagssvæðinu, en gaman getur verið að heyra hvað nem- endur hafa að segja, t. d. hvað við hefðum lært. En það var í fá- um orðum sagt bæði margt og þarft, og yrði of langt hjer upp að telja. Til gamans vil jeg þó nefna aðeins eitt, sem mjer fanst mikils virði Spretta á hvítkáli og öðrum káltegundum var mjög rýr hjer í dalnum sem víðar s.l. sumar, og skeyttum við konurnar því ekki um að hirða hin safaríku blöð hvítkáls og blómkáls. Okkur fanst lítið koma til þeirra samanborið við stór og falleg hvítkálshöfuð og ilmandi blómkálsbrúska, sem við höfðum oft átt að haustinu eftir góð og sólrík sumur. Sem sagt töldum við þau einskis virði. Jeg hafði t. d. gefið blessuðum kúnum það, sem jeg átti af því tagi, svo það yrði þó einhverjum að notum. — Hinar konurnar höfðu, því betur, ekki verið svo örlátar, og gátu því notað Rann- veigar góðu ráð og saltað sín inndælu, græn-, hvít- og blómkáls- höfuð og geymt þau þannig óskemd fram eftir vetrinum sjer og sínum til hollustu og smekkbætis. Já, svona er nú fáfræðin mikil! En því meira gaman og því meiri þörf á að fá úr henni bætt. Lengi munum við Rannveigar góðu ráð og hennar látlausu fræðslu, sem miðaði öll að sparsemi, vandvirkni og nýtni, jafn- hliða fjölbreytni í matreiðslunni, án þess þó að leggja til hliðar einfalda, holla íslenska rjetti. Mikið væri æskilegt, að allar húsmæður, til sjávar og sveita, ættu kost einnar fræðsluviku á ári hverju. — Verkahringur okkar húsmæðranna er svo þröngur og svo rígbundinn vandasömum smámunum, að okkur er meiri nauðsyn en flestum öðrum þegn- um þjóðfjelagsins að auka víðsýni okkar, þekkingu og sálarþrek,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.