Hlín - 01.01.1944, Page 90
88
Hlín
Það er talað um 3—8 flaka lúður. „Flakancli spraka“
(hægt að taka svo mörg flök ryklings af einni og sömu
lúðu).
Vindhangið rafabelti þótti mikill hátíðamatur, var
borðað á nýársnótt og á öskudaginn með hörðum rykl-
ing eða freðýsu. Sumir brugðu þessu á glóð.
Hanginn hvalur. (Af Vestf jörðum).
Tekið af unghveli ársgömlu, senr t. d. er skutlað nreð
handskutli, eða af vænni hnýsu. Spikið saltað og látið
liggja vikutíma. Rist niður í rænrur, tekið upp og hengt
upp í hjall. Borðað eins og flesk með hörðum fiski og
brauði (köku) á tyllidögum.
Magálar. (Af Vestf jörðunr).
Tveir nragálar voru lagðir sanran strax á blóðvelli,
saumað utanunr þá ljereft, hengdir upp í mæni í hjallin-
um, ekki hreyfður fyr en á Sumardaginn fyrsta.
Ekki saltaður, soðinn nje reyktur.
Skötustajrpa. (VestfirsktV
Kæst skata, soðin í iiangikjötssoðinu fyrir jólin telja
nrargir Vestfirðingar enn þann dag í dag sjálfsagðan nrat
á Þorláksdag. — Þykir einnig ágæt skorin ujrjr köld.
Hákarlastajrpa.
Hákarlastajrjra þótti einnig mörgunr forlátamatur. —
Bæði hákarl og skata voru kæst (urðuð niður í stórgrýti
í fjörunni og látin vera þar unr tíma).
Steinbítsroð. (Vestfirskt).
Steinbítsroðin voru oft hleypt í hangikjötssoðinu og
borðuð svo nreð flotinu, þótti þetta mesta sælgæti.
Skelfiskur (kræklingur, aða, kúfiskur).
Þessar skelfisktegundir voru borðaðar víða við sjó hjer
á landi, sjerstaklega þegar skortur var. Sögnin hermir, að