Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 47
Hlín 45 fjelaginu var því að nýju farið að ræða um sumardvalar- heimili barna í sveit, samtímis Jdví að hafinn var undir- búningur undir bygginguna að Leikskálum.' Vorið 1939 bauð Ingvar Guðjónsson, útgerðarmaður, kvenfjelaginu að lána nýbýli sitt, Arnarhól við Eyjafjörð, ókeypis fyrir sumardvalarheimili handa veikluðum börn- um, sem nauðsynlega þyrftu að komast í sveit. Þessu góða tilboði fanst okkur við, því miður, verða að neyðast til að liafna. Okkur fanst tíminn of naumur til undirbúnings, mest alt liandbært fje okkar höfðum við fest í Leikskál- um, og þá var ekki farið að veita slíkan styrk frá ríki og bæjum til sumardvalar barna, sem nú er gert, og síðast en ekki síst, húsnæðið var nokkuð lítið. Þannig hefði vart verið hægt að taka meira en 12 börn. Þetta tilboð var okkur þó mikil livöt til framkvæmda og herti á því, að við fórum að athuga málið af meiri alvöru og einbeitni en áður. — En nú var stríðið skollið á og byggingavörur stigu ört í verði. Við sáum því ekki annað framundan, en málið yrði að leggjast á Iiilluna í bili, eða meðan svo stæði. En þá kom I. G. til okkar að nýju og sagði: „Nú megið þið einmitt ekki bika, biðin verður alt of löng, ef bíða á eftir því, að byggingarvörur lækki að nýju, og nú er einmitt auðveldara til fjefanga, en ef til vill nokkru sinni fyr“. Þetta mál munu [jeir svo hafa rætt sín á milli 1. G. og B. Barðason skipstj. og meðeigandi I. G. að „Gunn- vöru“, en báðir eru þeir miklir áhugamenn um öll mann- úðarmál. Og nokkuð var það, að sýnilega vildu þeir láta okkur liafa þann bakstuðning, að ekki væri hætta á að við hopuðum á hæl, því nokkrum dögum seinna f’jekk jeg tvær heimsóknir sama daginn. B. B. færði mjer banka- bók með kr. 5 þús., sem gjöf frá „Gunnvöru" til kvenl jel. til byggingar sumardvalarheimilis handa siglfirskum börnum, og litlu síðar kom I. G. með aðra bók frá sjálf- um sjer með 10 þús. kr. í sama augnamiði. Svo góðum og rausnarlegum gjöfum töldum við okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.