Hlín - 01.01.1944, Qupperneq 75
Hlín
73
vel \ ið okkar veðurfar. En hún er einnig svo meðfaerileg
og (iltækileg í hverskonar listiðnað, að furðu gegnir.
Fín tóvinna er seinleg, og henni cr fundið það til for-
áttu, en fínar hannyrðir, sem nú eru mjög tíðkaðar, eru
líka tímafrekar, og enginn kvartar um það. — En sá er
munurinn, að þar er efnið mestalt útlent, aðfengið. —
Er það ekki margfalt meira virði að nota innlenda efnið,
og viðhalda ýmiskonar innlendri snilli í sambandi við
þann verknað. Fjölbreytnin er óendanleg senr raun ber
vitni: Vefnaður, prjón, útsaumur, knipl, lrekl o. s. frv.
)eg hef haft sýningar á íslenskri tóvinnu, sjerstaklega
listiðnaði úr ull, í öllum nágrannalöndunr okkar, og alls-
staðar lrefur íslenska vinnan skarað franr úr sýningarvör-
uin annara landa í þessu efni. Forkólfar lreinrilisiðnaðar-
ins í löndum þessunr liafa látið svo unrnrælt, að við ís-
lendingar hefðum þá bestu ull til listiðnaðar sem þektist
og kynnum best að vinna úr lrenni listaverk.
JÞað væri sorgleg vanræksla að x iðlralda ekki þessu
snildarverki, en láta það týnast, — Það nrá ekki \ærða.
Tóskaparskóli þarf að konrast upp í sveit á íslandi, þar
senr safnað yrði sarrran ölIn því besta og fallegasta, senr
unnið er af ullarlist, og kensla veitt í nreðferð ullar alt
Irá rúningu, flokkun, þvotti og litun. Kent að liæra,
kenrba, s]rinna, prjóna, saunra og vefa.
Jeg er þess fullviss, að okkur mun takast að konra skól-
anunr upp og fá vel lræfa, góða forstöðukonu og 1—2
l'asta kennara. — Tóskaparkonur er lrægt að fá hvaðanæfa
að af landinu, er veittu tilsögn lrver í sinni grein, skenrri
og lengri tjnra. — Skólinn ætti að starfa alt árið, sunrar
jalnt senr vetur.
Þessi skóli yrði án efa sóttur af öllu landinu, af eldri og
yngri, og ekki einungis af íslendingum lreldur og af út-
lendingum, bæði konunr og körlum.
Mættu íslendingar bera gæfu til að varðveita vel öll sín
þjóðlegu verðmæti! H. B.