Hlín - 01.01.1944, Síða 143

Hlín - 01.01.1944, Síða 143
Hlín 141 er yfir garðinn, það þarf að athuga hjá hverju grasi, hvort ekki leynist arfaplanta. — Allir munu kynnast því, að eftir því sem meiri vandvirkni er við höfð, eftir því verður verkið minna og uppskeran svo mikið betri. — Girðið garðana vel og hafið þá ekki of stóra! G. J. Hestafeiti. At Mýrum. — Það hefur tíðkast mikið, einkum á síðari árum, að nota hestafeiti til matar á ýmsan hátt. Heimildar- maður minn skrifar: — Jeg er í mörg ár búin að nota hestafeiti í smjör, bræðing, kleinur o. fl. og hefur gefist ágætlega, hún er svo fín, en um leið svo bragðlaus. Vanalegast hef jeg látið vel fullar tvær skeiðar heldur stórar (um 100 gr.), og þá hefur taflan af strokknum verið rúmt kg. Og ekkert bragð verður heldur af áfun- um, þó feitin sje látin í, þær má brúka til hvers sem vera skal, smjörið verður bara mýkra, og öllum mínum heimamönnum þykir það betra, sjerlega vetrarsmjörið, enda kemur það ekki til nema að vetrinum, því þegar sumarið kemur er hún búin. — En jeg nota aldrei feitina nema til heimanotkunar ,enda hef jeg hennar full not, þó meira væri en úr einu hrossi. Mjer kemur hún alveg að sömu notum og jeg ætti jafnþyngd af smjöri. Það er bara um að gera að meðhöndla hana vel, bræða hana sem fyrst, best að láta hana í góðan belg, en sje hún höfð í opnu íláti, þá er gott að láta lítið eitt af saltvatni yfir hana og svo gott lok. Feitin er égæt í kleinur, og má vel hafa hana með smjöri í fleiri kökur. Bræðingur úr hestafeiti. Af Mýrum. — Þegar jeg bý til bræð- ing, sem jeg nú vanalega geri lítið að síðan fátt var fólkið í heim- ilinu, eins og allsstaðar er nú orðið, þá bræði jeg saman tólg og feitina, læt í það eftir smekk smjörsalt, og þegar það er orðið svo kalt að það fer að storkna, þá slæ jeg það vel með sleif, rjett sem jeg væri að hræra deig, og læt í það lítið eitt af rjóma, en hef bræðinginn svo kramann að megi smyrja hann. Þetta er ágætt viðmeti. — Að slé svona bræðinginn kendi mjer vinnumaður sem hjá mjer var, og var sunnan frá sjó, og hafði vanist mikið lýsis- bræðingum, og síðan hef jeg altaf gert þetta og það er betra. Hestakjöt. Af Mýrum. — Úr hestakjöti má sem kunnugt er gera margvíslega góðan mat, sjerlega ef ekki er af gömlum hest- um. Það er svo ágætt að sjóða það niður, eða brúna það, láta í krukkur og renna yfir það tólg og geyma í kulda. Jeg er viss um að margur þekkir það ekki frá nautakjöti. M. Frá Búnaðarsambandi S.-Þing.: — B. Þ. hefur styrkt kvenfjelög- in í sýslunni og heimilisiðnaðinn á ýmsan hátt: Veitt fjelögunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.