Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 44

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 44
42 Hlin ust, því að skynsamleg athugun sagði mönnum, að sjald- an íjelli akarnið langt frá eikinni. Urðu þá oft bráðar til- finningar að víkja fyrir þessum sjónarmiðum, og fór þó ráðahagurinn að jafnaði ekki ver en nú gerist. Þó að kornið gæti það fyrir, að slíku foreldravaldi væri stund- um ómannúðlega beitt, þá er það Jró ýmislegt, sem mælir með því, að líkur sjeu til, að foreldrar hafi betra vit á því yfirleitt, vegna víðtækari lífsreynslu, að gifta börn sin, en þau hafa sjálf, og að minsta kosti sje skynsamlegt að hafa þau með í ráðum. — Lítt þroskaðir og óreyndir unglingar hlaupa venjulegast eftir stundartilfinningum sínum, vit- andi ekki það, að tilfinningarnar hjaðna oft fljótt eins og bóla eða vindský. Mannkostirnir einir eru það, sem hjónaböndin standa eða falla með, og sú gleði, sem menn koma til að hafa af börnum sínum. En hvað sem vjer eigum um þetta að segja, þá er það álit ágætra sagnlræðinga, sem athugað hafa málið, að hið sjaldgæfa mannval mikilhæfra og gáfaðra manna, er þjóð vor átti á fyrstu öldum sögu sinnar, hafi ekki síst verið að þakka þeirri forsjá og umhyggju, er ættin bar fyrir ein- staklingunr sínum að þessu leyti. Vegna þessarar venju hafi orðið hjer meiri kyngöfgun, en ella megi búast r ið, þar sem þetta atriði sje ekki að neinu athugað. Er það og álit margra fræðimanna, að með því að hyggja ger að, hvernig stofnað er til einstaklinganna, mundi á skömmum tíma mega láta menninguna taka meira stökk fram á við, en allir skólar og uppeldisstofn- anir mundu fá áorkað á heilli öld. Hjer er því áreiðanlega mikilsvert atriði, sem móðirin þarf að hugsa um, vilji hún gera lífinu mikla þjónustu með starfi sínu. Móðurhlutverkið verður að vera leyst af höndum með alvöru og viturleik. Annars verður heimur- inn aldrei frelsaður. Þetta er það, sem guðspjall dagsins í dag boðar oss. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.